Morgunblaðið - 23.09.2022, Page 31

Morgunblaðið - 23.09.2022, Page 31
Ljósmyndir/Kristbjörg Sigurjónssdóttir Málverkið eftir Berglindi Sigmarsdóttur kemur vel út fyrir ofan tekkstólinn með rauða áklæðinu og lífgar upp á heimilið. Fallegt horn í herbergi heima- sætunnar. Kristbjörg fann þennan stól eftir Hjalta Geir á Facebook. Hraunvasarnir koma vel út. Þarna verða kósíheit í haust. Kristbjörg kann að búa til notalega stemningu í svefnherberginu. Myndavélar er að finna víða á heimilinu en Kristbjörg notar myndavélarnar mikið. „Mér finnst mjög mikilvægt að hafa heimilið notalegt. Í stofunni er mikið af rúnnuðum línum, sem gerir rýmið mýkra og notalegra. Mottur, teppi og púðar gera heimilið líka hlýlegra.“ FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2022 MORGUNBLAÐIÐ 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.