Vörn - 10.11.1940, Side 1

Vörn - 10.11.1940, Side 1
I. árg. 1. tölublað. Vör n Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Magnússon. 10. nóv. 1940. Opið bréf til Alþýðuflokksmanna á ísafirði. Ávarp. Blaði því, er hér kemur íýrir almennings sjónir, er ekki ætl- að langra lífdaga. Það fæðist, vinnur sitt ætl- unarverk og deyr síðan drottni sínum, eins og flest annað í þessum heimi. En ætlunarverk þess er það, að skýra afstöðu mína til marg- umræddrar kosningar í gjald- kerastöðu Sjúkrasamlags Isa- fjarðar. Ég hefi, í þessu máli, ekki getað orðið sammála ýmsum góðkunningjum mínum og helstu leiðtogum Alþýðuflokks- ins hér í bæ. í sambandi við þennan á- greining hefi ég hlotið ámæli ýmsra flokksmanna minna og ásökun um margföld svik og lygar, svo að ég tel brýna ástæðu að skýra afstöðu mína opin- berlega. Ég hefi farið fram á það við ritstjóra blaðsins Skutuls, hr. professor Guðm. G. Hagalín, að hann léði mér rúm í blað- inu til að skýra afstöðu mína og leitast við að hreinsa mig af þessum áburði, en hann hefir tjáð mér, að um þetta mál verði ekki skrifaður einn stafur í blaðið meðan hann er rit- stjóri. Ég hefi spurt, bæði hann og þingmann flokksins hér í bæ, hr. Finn Jónsson, hvort ég ekki mundi fá að skýra frá málinu á flokksfélagsfundi, en þeir hafa talið að það kæmi ekki til mála. Mér skilst því, að ég ekki eigi að fá að njóta þeirra rétt- inda innan flokksins, sem jafn- vel verstu glæpamönnum er tryggður í siðuðum þjóðfélög- um. Ég veit að til eru þeir menn, Aðdragandi. Stjórn Sjúkrasamlags ísafjarð- ar skipa 5 menn. Voru 4 þeirra kosnir af bæjarstjórn, eftir síð- ustu bæjarstjórnarkosningar,en formaður var skipaður af ráð- herra. Upphaflega var ekki gert ráð fyrir neinum varastjórnarmönn- um í lögunum um Alþýðutrygg- ingar, en úr því var bætt á síðasta Alþingi. Gjaldkeri Sjúkrasamlagsins hér sagði upp stöðunni í haust og var hún þá auglýst til um- sóknar og veitt Jóni A. Jóhanns- syni, með hlutkesti, sem svo skömmu síðar fékk lausn sam- kvæmt ósk sinni. Var nú stað- an enn auglýst til umsóknar frá 1. nóv. og skyldi umsókn- arfrestur vera til 30. okt. Hinn 30. okt. heldur bæjar- stjórn Isafjarðar fund og kýs 4 varamenn í stjórn Sjúkra- samlagsins, af A-lista þá Ólaf Magnússon og Helga Hannes- son og af B-lista þá Óskar sem fellt liafa dóm í máli þessu, án þess að vilja hlusta á máls- vörn mína og kann að vera að þessi orð breyti þeim dómi. Hina, sem enn þá hafa engan dóm fellt, en láta sig málið einhverju skifta, bið ég að lesa eftirfarandi orð, áður en þeir fella dóm sinn. Borg og Matthías Ásgeirsson. Um kl. 11 á fimtudagsmorg- un hinn 31. okt. s.l., eða dag- inn eftir þessa kosningu, hringir Guðm. G. Kristjánsson formað- ur Sjúkrasamlags ísafjarðar til mín og segir mér að ég hafi verið kosinn fyrsti varamaður í stjórn Samlagsins íyrir Al- þýðuflokkinn og boðar mér jafnframt fund þá um kvöldið kl. 9 til þess m. a. að veita gjaldkerastöðu þá, sem auglýst hafði verið laus frá 1. nóv. Skýrði hann mér frá, að hann og Grímur Kristgeirsson hefðu komið sér saman um að kjósa Baldvin Þórðarson og spyr hvort ég mundi ekki vera til með að taka þátt í því kosn- ingabandalagi. Bað ég hann þá fyrst, að skýra mér frá, hverjir hefðu sótt um stöðuna og gerði hann það, en í þeirri upptaln- ingu var eins umsækjandans, H. Aspelund, ekki getið. Sagði ég þá að það gæti vel komið til mála, og að ég skyli Afstaða mín til veitingar gjaldkerastöðu Sjúkrasamlags ísafjarðar.

x

Vörn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörn
https://timarit.is/publication/1761

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.