Ótrúlegt en satt - 31.07.1940, Blaðsíða 15

Ótrúlegt en satt - 31.07.1940, Blaðsíða 15
Konurnar" í Padaung í Burma eru sérkennilegar fyrir það, hversu hálslangar þam eru, Hálsinn á sumum þeirra er um fjórtán til fimt- án þumlungar á lengd. Þegar stúlkubörnin eru lítil, eru fimm kop- arhringir settir um háls þeirra, og eftir því sem teygist á honum, er fleiri hringum bætt við, þangað til þeir eru tuttugU og fimm að tölu, eða fleiri. Pessi hálshringatXska virðist ekki hafa nein skaðvæn- leg áhrif á heilsu þeirra, nema hvað þær verða dálítið gormæltar, Alexander Richter lagði blómsveig á sinn eigin grafreit einu sinni í viku í 60 ár. En svo hvarf hann cg ekkert. spurðist til han.s urn hríð. Þegar hann kom aftur, var búið að jarða lík af druknuö- um sjómanni^ í grafreitnum undir hans nafni. Lollia Paulina, kona Calicula keisara, gekk í skrautklæðum, sem voru 2,000,000 dollara virði og hafði perlufesti urn hálsinn er var metin á 3,500,000 dollara. Sophia Bunnen, bóndakona í Prússlandi, fæddi ellefu börn g. sex mánuðum. Hún átti sexbura og fimmbura. Ó'TROLEGT — EN SATT 153

x

Ótrúlegt en satt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ótrúlegt en satt
https://timarit.is/publication/1765

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.