Víkurfréttir - 16.03.2022, Blaðsíða 4
Rétturinn
Ljúengur
heimilismatur
í hádeginu
Opið:
11-13:30
alla virka daga
Bílaviðgerðir
Smurþjónusta
Varahlutir
Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík
sími 421 7979
www.bilarogpartar.is
Framboðslisti Framsóknar í Reykjanesbæ var sam-
þykktur samhljóða á almennum félagsfundi 10. mars.
Oddviti listans er Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, vara-
bæjarfulltrúi og varaþingmaður Suðurkjördæmis.
Í ræðu á fundinum sagði Halldóra Fríða að framundan
væru spennandi og stór verkefni sem felast meðal
annars í því að festa Reykjanesbæ í sessi sem fram-
sæknasta sveitarfélag landsins. „Tækifærin eru allt um
kring og það er okkar sem hér búum að grípa þau. Eitt
mikilvægasta hlutverk bæjarfulltrúa er að valdefla íbúa
til góðra verka, styðja við bakið á góðum hugmyndum
og ryðja hindrunum burt. Frambjóðendur Framsóknar
munu líkt og síðastliðin fjögur ár halda áfram að fjár-
festa í fólki og vera hreyfiafl framfara í samfélaginu.“
22 öflugir fulltrúar skipa listann:
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, verkefnastjóri í ís-
lensku sem öðru máli og varaþingmaður.
Bjarni Páll Tryggvason, forstöðumaður hjá Isavia.
Díana Hilmarsdóttir, forstöðumaður Bjargarinnar.
Róbert Jóhann Guðmundsson, málarameistari.
Trausti Arngrímsson, viðskiptafræðingur.
Sighvatur Jónsson, tölvunarfræðingur
og fjölmiðlamaður.
Aneta Zdzislawa Grabowska, einkaþjálfari, zumba
kennari og snyrtifræðingur.
Sigurður Guðjónsson, framkvæmdastjóri, bílasali.
Friðþjófur Helgi Karlsson, skólastjóri.
Bjarney Rut Jensdóttir, lögfræðingur.
Birna Ósk Óskarsdóttir, grunnskólakennari.
Unnur Ýr Kristinsdóttir, verkefnastjóri hjá KFUM og
K á Íslandi.
Gunnar Jón Ólafsson, verkefnastjóri í eldvarnar-
eftirlit.i
Andri Fannar Freysson, tölvunarfræðingur.
Birna Þórðardóttir, viðurkenndur bókari hjá Heil-
brigðisstofnun Suðurnesja.
Halldór Ármannsson, trillukall.
Karítas Lára Rafnkelsdóttir, ráðgjafi hjá Björginni.
Eva Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Icelandair og
MBA nemi.
Ingibjörg Linda Jones, hjúkrunarnemi og starfsmaður
Heilbrigðisstofnunnar Suðurnesja.
Sævar Jóhannsson, húsasmíðameistari.
Kristinn Þór Jakobsson, viðskiptafræðingur og inn-
kaupastjóri.
Jóhann Friðrik Friðriksson, alþingismaður.
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ fyrir
sveitarstjórnarkosningar þann 14. maí var samþykktur
á fulltrúaráðsfundi í Innri-Njarðvík á laugardag. Próf-
kjör flokksins fór fram laugardaginn 26. febrúar þar
sem ellefu frambærilegir einstaklingar gáfu kost á sér
og um 1.350 manns kusu um sex efstu sætin. Það kom
svo í hlut kjörnefndar að stilla upp restinni af listanum
sem nú hefur verið samþykktur.
Margrét Sanders verður áfram oddviti D-listans en að
öðru leyti er algjör endurnýjun í efstu sætum. Listinn
er skipaður fjölbreyttum hópi einstaklinga með brenn-
andi áhuga og metnað til að bæta samfélagið sitt. Eftir
tveggja kjörtímabila veru í minnihluta er mikill hugur í
sjálfstæðisfólki fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí
og flokkurinn ætlar sér að komast aftur í meirihluta í
bæjarstjórn Reykjanesbæjar.
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ
fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí nk.:
1. Margrét Sanders, bæjarfulltrúi og stjórnunarráðgjafi
2. Guðbergur Reynisson, framkvæmdastjóri
3. Helga Jóhanna Oddsdóttir, sviðsstjóri rekstrarsviðs
4. Alexander Ragnarsson, umsjónarmaður fasteigna
5. Birgitta Rún Birgisdóttir, einkaþj. og geislafræðingur
6.Gígja Sigríður Guðjónsdóttir, uppeldis- og
menntunarfr.
7. Eyjólfur Gíslason, deildarstjóri rekstrarsviðs
8. Eiður Ævarsson, framkvæmdastjóri
9. Guðni Ívar Guðmundsson, sölufulltrúi
10. Steinþór J. Gunnarsson Aspelund, framkvæmdastjóri
11. Anna Lydía Helgadóttir, deildar- og verkefnastjóri
12. Adam Calicki, verkfræðingur
13. Unnar Stefán Sigurðsson, aðstoðarskólastjóri og
knattspyrnuþjálfari
14. Páll Orri Pálsson, lögf.nemi og stjórnarm. hjá Kölku
15. Sigrún Inga Ævarsdóttir, deildarstjóri
16. Guðmundur Rúnar Júlíusson, form. nemendaf. FS
17. Þórunn Friðriksdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri
18. Birta Rún Benediktsdóttir, sálfræðinemi
19. Hjördís Baldursdóttir, íþróttastjóri hjá Keflavík
20. Tanja Veselinovic, lyfsöluleyfishafi og lyfjafræðingur
21. Margrét Sæmundsdóttir, skrifstofustjóri
22. Baldur Guðmundsson, bæjarfulltrúi
Framboðslisti Sjálfstæðisflokks-
ins í Reykjanesbæ samþykktur
Halldóra Fríða leiðir lista
Framsóknar í reykjanesbæ
NÝR ÞÁTTUR
ALLA
FIMMTUDAGA
KL. 19:30 Á
HRINGBRAUT
OG VF.IS
Einnig birt á
www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfar-
andi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Bolafótur 15, Njarðvík, fnr. 209-
2913, þingl. eig. Artico Seafood
ehf., gerðarbeiðandi Hafbakki
ehf., þriðjudaginn 22. mars nk.
kl. 09:45.
Sýslumaðurinn
á Suðurnesjum
15. mars 2022
uPPbOð
TJÓNASKOÐUN
BÍLAMÁLUN OG RÉTTINGAR
BÍLRÚÐUSKIPTI/VIÐGERÐIR
INNSTILLING Á ÖRYGGISBÚNAÐI
MYNDAVÉL OG FJARLÆGÐARRADAR
Bolafæti 3 – Njarðvík
Sími 421 4117
bilbot@simnet.is
4 // vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM