Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.11.2022, Qupperneq 1

Víkurfréttir - 16.11.2022, Qupperneq 1
16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM HÁMARKAÐU VIRÐI ÞINNAR FASTEIGNAR F Á Ð U T I L B O Ð Í  S Ö L U F E R L I Ð F R Í L J Ó S M Y N D U N O G F A S T E I G N A S A L I S Ý N I R A L LA R E I G N I R PÁLL ÞOR BJÖRNSSON LÖ G G I LT U R F A S T E I G N A S A L I PA L L@A L LT.I S | 560-5501 PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA studlaberg.is // 420-4000 Lionsklúbburinn Freyja í Keflavík er að fara af stað með árlega sölu á sælgætiskrönsunum nú í að- draganda jóla. Undanfarnar vikur hafa Lionskonurnar verið að fram- leiða kransana en þeir eru mikið handverk og tímafrek samsetning. Þá eru kransarnir skreyttir með fallegum slaufum sem byrjað var að hnýta í september. Næstum tonn af sætindum fer í kransagerðina, súkkulaðimolar og mjúkar karamellur. Molana fær Freyja hjá nöfnu sinni, sælgætis­ gerðinni Freyju. Á næstu dögum og vikum munu Lionskonur úr Freyju fara á milli fyrirtækja og bjóða kransana til sölu en afraksturinn fer allur til góðra líknarmála á Suðurnesjum en kransagerðin hefur verið helsta fjár­ öflun klúbbsins í tvo áratugi. Klúbb­ urinn hefur hins vegar starfað mun lengur en fyrst hét hann Lionessu­ klúbbur Keflavíkur en breytti ný­ verið nafninu í Lionsklúbburinn Freyja. Nánar um kransagerðina í miðopnu Víkurfrétta í dag, en þar má nálgast allar upplýsingar um hvar kaupa má kransana. Næstum tonn af sætum molum í Lionskrönsum HS Orka og Sæbýli undirrita viljayfirlýsingu um sæeyrnaeldi í Auðlindagarði HS Orku – sjá frétt í miðopnu VF í dag Reykjanesbraut verður lokað vegna malbiksframkvæmda frá Grindavíkurvegi í átt að Reykjavík frá kl. 20:00 mið- vikudaginn 16. nóvember til kl. 20:00 fimmtudaginn 17. nóv- ember. Hjáleið er um Krýsu- víkurveg. Opið er fyrir umferð í átt að flugstöðinni. Vegagerðin hefur gefið út tilkynningar vegna lokunar á Reykjanesbraut í sólarhring vegna malbikunar á 2,7 km kafla við Straumsvík. Reykjanes­ brautin verður opin fyrir umferð til Suðurnesja og á flugvöllinn allan framkvæmdatímann. Veg­ urinn verður lokaður við Grinda­ víkurveg, fyrir umferð í átt til Reykjavíkur en opið verður fyrir þá sem eiga erindi í Voga. Hjáleið verður um Grinda­ víkurveg (43), Suðurstrand­ arveg (427) og Krýsuvíkurveg (42) fyrir þá sem eru á leið til höfuðborgarinnar. Sú leið er lengri og því þurfa ökumenn að gera ráð fyrir lengri ferðatíma. Einnig er bent á að umferðartafir gætu orðið nokkrar og ökumenn beðnir um að aka varlega og sýna tillitssemi. Hraði á Krýsuvíkurvegi verður tekinn niður í 50 km/klst. á nokkrum stöðum auk þess sem hugað verður að aukinni vetrar­ þjónustu á veginum ef á þarf að halda. Reykjanes- braut lokað og hjáleið um Krýsuvík Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar FLJÓTLEGT OG GOTT! Doritos Double Pepperóní og Triple Cheese Pizza 170 g Barebells próteinstykki Saltkaramellu Monster Ultra White og Ultra Gold 500 ml 279 kr/stk áður 399 kr 43% 30% 53% NÝTT 198 kr/pk áður 429 kr 199 kr/stk áður 349 kr Miðvikudagur 16. nóveMber 2022 // 43. tbl. // 43. árg.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.