Víkurfréttir - 16.11.2022, Side 7
Jólaúthlutun – Hjálparstarf
Opið verður fyrir umsóknir hjá Velferðarsjóði Suðurnesja, Líknar- og hjálparsjóði
Njarðvíkurkirkna og Hjálparstarfi kirkjunnar sem hér segir:
Þeir sem hafa fengið greitt inn á kort (blátt Arionbankakort) frá Hjálparstarfi
kirkjunnar geta sótt um jólaaðstoðina rafrænt á www.help.is.
Eftir 1. desember er lokað fyrir umsóknir í hjálparstarfinu til 18. janúar 2023.
Þeir sem búa í póstnúmeri 230 sækja um í Keflavíkurkirkju
Þeir sem búa í póstnúmeri 260,262 og 233 sækja um í Ytri Njarðvíkurkirkju
Þeir sem búa í póstnúmeri 245 og 250 sækja um í Sandgerðiskirkju
Þeir sem búa í póstnúmeri 190 og 240 hafa samband við presta í sinni sóknarkirkju
Afgreiðsla korta fer fram miðvikudaginn 14. desember í Ytri-Njarðvíkurkirkju
Tímasetningar úthlutanna berast hverjum og einum í gegnum SMS.
Christmas Allocation – Relief work
Suðurnes Welfare Fund, Njarðvík Churches charity- and relief fund and Icelandic Church Aid (ICA):
Those who have recieved payments (blue Arion bank card) from the Church
aid can apply for Christmas support online at www.help.is
Applications for the Welfare Fund and the Icelandic Church Aid are
closed from December 1st. until January 18th, 2022.
Those who live in zip code 230 apply for help in Keflavík Church
Those who live in zip code 260, 262 og 233 apply for help in Ytri Njarðvík Church
Those who live in zip code 245 and 250 apply for help in Sandgerði Church
Those who live in zip code 190 and 240 can contact the pastors at their local church
Card delivery will take place on December 14th in Ytri-Njarðvíkurkirkja
We will send appointment time to each person via SMS.
Are open for applications:
Keflavik Church - Nov. 22nd, Nov. 24th, Nov. 29th and Des. 1st. From 09:00–11:00.
Ytri-Njarðvík Church - Nov. 23rd., Nov. 24th, Nov. 30th and Des. 1st. From 09:00–11:00.
Sandgerði Church - Nov. 23rd and Nov. 29th from 10:00–12:00.
Keflavíkurkirkja - 22. nóv., 24. nóv., 29. nóv. og 1. des. frá kl. 9:00–11:00.
Ytri-Njarðvíkurkirkja - 23. nóv., 24. nóv., 30. nóv. og 1. des. frá kl. 9:00–11:00.
Sandgerðiskirkja - 23. nóv. og 29. nóv. frá kl.10:00-12:00.