Skutull

Årgang

Skutull - 01.12.1977, Side 11

Skutull - 01.12.1977, Side 11
SKUTULL gerðarinnar, upp að Fossa- vatni, en þar var um mikla og erfiða tlutninga, m.a. á timbri og sementi, að ræða. Vegurinn upp fjallið var engu farartæki fær, en með ærinni fyrirhöfn hafði tekist að koma traktorn- um upp að Vatni og var áform- að að hann flytti efnið frá brún- inni á virkjunarstaðinn. Samið var nú við þá Engidalsbændur um að þeir flyttu timbrið á hest- um upp á fjallið. Þegar bænd- urnir höfðu farið fáar ferðir þessa torsóttu leið tilkynntu þeir eftirlitsmanninum, að slík- an þrældóm legðu þeir ekki á hestana sína. Þá varð verk- fræðingnum að oröi: Þá það, - ég læt þá bara Hnífsdælingana gera þetta: Og þrír Hnífsdælingar, Ingólfur Jónsson, Benedikt Halldórsson og undirritaður, urðu fyrir valinu. Við fengum boð um að mæta strax til vinnu og hafa með okkur viðleguút- búnað. Þar sem engan bíl var að fá undir dót okkar, fengum við lánaðan hest og kerru og héldum nú sem leið lá inn að Fossum. Þegar var komið þangað reistum við tjald okkar í nágrenni matarskálans, enda töldum við víst, að þar væri okkur ætlaður matur hjá fyrri vinnufélögum. Mötuneytis- stjorinn tjáði mér, að af því gæti ekki orðið: ,,Þið tilheyrið nú matarfélaginu við Fossavatn. Ég átti að segja ykkur að fara þangað með dótið ykkar. Trakt- orinn flytur það frá brúninni á vinnustaðinn við Vatnið“.„En hvað um kvöldmatinn?'' spurði ég“. Þeir sem hafa með Fossa- vatnsmötuneytið að gera, verða sunnudögum þegar best lét. En við vorum svo lánsamir, að mat- ráðskonur okkar voru vel verki farnar og matreiddu hina ágæt- ustu fiskrétti tvisvar sinnum dag hvern og allir voru ánægðir. Fæðisgjald var 2 kr. á dag. Það var tekið af kaupi okkar. En svo nýtnar og hagsýnar voru matseljurnar, að þegar loka- uppgjörið fór fram fengum við Guðm. G. Krlstjánsson endurgreidda töluveröa upp- hæð af matarpeningunum. En eftir veturnætur tóku kokkarnir af „Rússunum", - bátum Samvinnufélagsins, við starfi kvennanna. Þeir karlar höfðu annan hátt á. Kjötmáltíð einu sinni á dag, eins og tíðk- aðist á bátunum. Flestum líkaði þetta vel, enda var nú fjárhagurinn skárri en um vorið, því vikukaupið, sem til útborgunar kom, var hvorki umgengni um eigur bæjarins og höfðu menn gaman af. I hlutverki hrossa. Við þremenningarnir, sem í tjaldinu hírðust þessa eftir- minnilegu . garnagaulsnótt þurftum ekki vekjaraklukku til að ræsa okkur um morgunin; hávaðinn af eigin garnagauli Jón Jónsson sá fyrir því, enda höfðum viö verið matarlausir frá hádegi. Við klæddumst og fengum okk- ur vatnssopa úr ánni, það var morgunkaffið okkar þann dag- inn. Síðan hófst stritið við tim- burflutninga upp snarbratta fjallshlíðina og það var erfið ganga. Eftir þrjár ferðir höfðum við komið 9 timburborðum upp á fjallsbrúnina. Þá fengum við fyrirmæli um að hætta þessu og koma okkur með allt okkar haf- Aflvélln flutt f Inn f Engidal. Ingimar ölason undlr stýrl á traktornum. að sjá fyrir því. "Hvert í heit- asta, hugsaði ég,— er nú okkur þremeningunum ætlað að ganga í þau verk, sem Engi- dalsmerarnar gáfust upp á? Við gengum snemma til náða um kvöldið en ekki varð okkur Nokkurskonar hreppstjórar. Það var virðingarstaða að vera mötuneytisstjóri og var það litlu minni fremd en að gegna hreppstjórastarfi til sveita. Ákvarðarnir innan mötuneyt- isins voru taknar á almennum fundum verkamanna. Aðal- vandamálið var matseðillinn, öllu heldur sú alvarlega ákvörð- un að segja til um hvort sá munaður yrði viðhafður að hafa eina kjötmáltíð á viku. Sú bruðl- unartillaga var kolfelld hjá okk- ur. Mönnum fannst ekki sæm- andi að viðhafa slíkt óhóf í mat á sama ríma og kjöt sást ekki á borðum almennings nema á meira né minna en 54 kr. fyrir 10 st. vinnu á dag í sex daga. Sælkerinn og sykur bæjarins. Sænski verkstjórinn var í Fossavatnsmötuneytinu, þ.e.s. bærinn greiddi fyrir hann fæöið því slíkir stórkallar höfðu frítt fæði. Svíinn var mikill sælkeri. Hafragraut borðaði hann ekki nema að ausa út á hann miklu af strásykri. Nú reis alvarlegt vandamál. Kílóið af sykrinum kostaði 25 aura. Slíkur sykur- hámur var því þungur baggi á mötuneytinu. Mötuneytisstjór- inn krafðist þess, að bæjarsjóð- ur stæði einn umdir þeim kostn- aði og var gengið að þeirri kröfu. Fékk nú Svíinn óskammt- aðar birgðir af sykri en nokkuð þóttu þær endast skammt, og var talið, að fleiri hefðu komist í sykur bæjarins en sá útvaldi og var þeim grunuðu veittar þung- ar átölur fyrir ábyrgðarlausa urtask upp að Fossavatni. Það sem gerst hafði var það, að Guðm. G. Kristjánsson hafði séð til ferða okkar og strax hríngt út í bæ til ráöamannanna og hótað hörðu ef verkfræð- ingnum héldist það uppi að þræla mönnum svona út. Frá þeirri stundu bar ég alltaf hlý- hug og traust til Guðmundar. Við hröðuðum ferö okkar sem mest upp að vatni, þar var þó mat að fá, töldum við. En sú von brást. Þarna unnu nokkrir smiðir við að koma upp mötu- neytisaðstöðu og svefnskálum. Þeir höfðu verið matarlausir á annan sólarhring. Þegar sást til feröar okkar, héldu þeir að við værum að koma meö mat til þeirra. Einn þeirra, Páll Krist- jánsson kom á móti okkur og sagði: „Hvar er maturinn?" Þegar hann sá hvernig málin stóðu, sagði hann mér að fara strax niður að Kirkjubóli og hringja í Sverri Guðmundsson og tilkynna honum, að vinnu yrði hætt um kvöldið ef matur og matráðskona yrði ekki til staðar þá um kvöldið. Þessu var strax kippt í lag og allt féll í Ijúfa löð og fljótt gleymdust slík- ir byrjunarörðugleikar. Örðugasti hjalllnn. Nú verður að fara fljótt yfir sögu. Vinnan við Fossavatnið Sigurjón Sigurbjörnsson komst von bráðar í fast form og aðbúnaður var allgóður og gekk nú allt vel. Hjalli sá, sem myndar fyrir- stöðu Fossavatnsins er sam- felld klöpp. Ofan á harðri klöppinni er rösklega fetsþykkt leirlag. Skóflukarlarnir voru látnir fjarlæga leirinn. Þá tóku borararnir við. Ég var í þeirra hópi. Vinnubrögðin þættu frumstæð nú til dags. Boraðar voru 6 m. djúpar holur og verk- færin voru sleggja og meitlar, allt var unnið með handafli. Tveir menn unnu saman að þessu verki. Annar þeirra sat í háu sæti og snéri bornum við hvert högg, sem hinn gaf með sleggjunni. Fyrst var notaður 1 m. langur bor, en sá síðasti var 6 m. Enn minnist ég Halldórs Jónmundssonar, yfirlögreglu- þjóns, frá þessu verki. Hann var mesti æringi og kom öllum, sem með honum unnu í gott skap. Hann var „hreppstjóri" í Fossa- vatnsmötuneytinu og innleiddi þar kjötát, en það virtist yekja grimmlyndi og árásarhneigð hjá ungu mönnunum, svo til vandræða horfði því stundum var tuskast óvægilega. Eitt sinn fann einhver upp á því að safna öllum kjötbeinunum að lokinni máltíð og setti hann þau undir koddana í rúmi annars versta áflogagarpsins. Upphófst nú __________________________11 snerra mikil og voru sakir born- ar á ýmsa grunsamlega ná- unga. Leiddi þetta til beina- slags og hnútukasts manna á milli og fyrr en varði var orðið úr þessu hálfgildis slagsmál. Þá var nú gott, að „apótekarinn" okkar, hann Jón klæðskeri, var nærri með alla sína plástra og var listilegt að sjá hvernig skraddarinn "bætti" upp- vöðsluseggina hátt og lágt. Borfélagi minn hét Guð- mundur Gunnlaugsson, harð- duglegur sómamaður en helst til lífhræddur. Ég var sleggju- meistarinn og hafði það til að reiða stundum hátt til höggs. Það líkaði honum illa, stökk þá gjarnan af stólnum og bað mig um að skipta við sig, hann væri orðinn svo þreyttur á að sitja, og gerði ég það fúslega. Verkamennirnir gátu lánað. Mig minnir að það hafi verið í ágústrhánuði að Finnur Jóns- son og Sverrir Guðmundsson Frönsk ilmvötn frábær aö gæöum. Nýjar tegundir mikið úrval isafjarðar apóteh HRAFNKELL STEFÁNSSON ■ SÍMI 3009 • PÓSTHÓLF 14 • ÍSAFIRÐI

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.