Skutull - 01.12.1987, Page 16
16
SKUTTJLL
BRÆÐRATUNGA
ÞJÁLFUNAR OG ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ FATLAÐRA
Eftirtalin störf eru laus til umsóknar frá
og með 1. janúar 1988.
1. Ráðsmaður. 100% starf. Verksvið:
Akstur heimilisfólks, viðhald á eignum
heimilisins o.fl.
2. Meðferðarfulltrúi. 100% starf. Starf
meðferðarfulltrúa felst í meðferð og
kennslu heimilismanna og ýmsum
heimilisstörfum.
3. Næturvörður. 50% starf. Næturvörð-
ur er einn á vakt og auk gæslustarfa
sinnir viðkomandi ýmsum verklegum
störfum.
Laun era samkv. taxta B.S.R.B.
Umsóknum skal skilað til forstöðu-
manns Bræðratungu, sem einnig veitir
nánari upplýsingar, fyrir 15. desember
n.k., á umsóknareyðublöðum sem fást á
skrifstofu Bræðratungu.
Óskum viðskiptavinum
vorum gleðilegra jóla
og farsældar
á komandi ári.
Þökkum viðskiptin
á árinu sem er að líða.
ÚO
op
Útvegsbanki íslandshf
SKULDLAUSIR
UM ÁRAMÓT
Gjaldendur eru vinsamlega minntir á að gera
nú þegar og eigi síðar en fyrir næstu áramót
fullnaðarskil allra opinberra gjalda.
Minnt er á, að hinn 1. janúar 1988 hefst stað-
greiðsla opinberra gjalda, og verður þá að
krefja um öll vanskil samhliða staðgreiðslu-
gjöldum mánaðarins. Það er því mikilvægt, að
gjaldendur verði skuldlausir við ríkissjóð um
áramót og komist með því hjá örðugleikum og
óþarfa kostnaði.
Dráttarvextir eru nú 4,1% á mánuði.
4. desember 1987
Bæjarfógetinn á ísafirði
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu
Pétur Kr. Hafstein