Mánudagsblaðið - 03.04.1967, Blaðsíða 5
Mannðagnr 3. apríl 1967
Mánudagsblaðið
b
Ýmsar merkar nýjungar FÍB
Tryggingamál — Bílaskattar og
þjóðvegir
VAXANDI STARFSEMI
Aðalfundur félags íslenzkra
bifreiðaeigenda var haldinn 28.
febrúar í Tjarnarbúð. Félaga-
tala á öllu landinu nær 12 þús-
und. Lætur nærri að um 40%
bifreiðaeigenda séu nú félags-
menn í FBl.
1 skýrslu stjórnar var skýrt
frá fjölþættri starfsemi félags-
ins. Lögfræðileg aðstoð, tækni-
legar leiðbeiningar og vegaþjón
usta fyrir félagsmenn hafði
aukizt verulega. Tekin hafði
verið upp nýr þáttur öryggis-
þjónustu, ljósastillingar fyrir
bifreiðaeigendur.
BIFREIÐ ATR Y GGIN G AR
OG FERÐAMÁL
1 skýrslunni var skýrt frá
athugun á því, hver áhrif
afskipti FÍB af bifreiðatrygg
ingamálum hefðu haft á ið-
gjöld bifreiðatirygginga. Sam
kvæmt athugun þessari kom
í Ijós að félagsmönnum i
FlB .nun hafa sparast fjár-
hæð, sem netnur 25—30
milijónum króna á ári. vegna
lækkaðra bifreiðatryggingar-
iðgjalda, sem urðu fyrir at-
beina FlB. Á það var bent
að 1965 voru bifreiðatrygg-
ingair og sú þjónusta, sem
talið var að rekin væri með
einna mestu tapi hér á landi
og iðgjaldahækkun óh„'á-
kvæmileg. Fyrir frumlsvæði
FlB var tekið upp nýtt trygg
ingakerfi, iðgjöid voiru lækk-
uð og tjónabætur í sumum
tilvikum auknar, laun skrif-
stofufólks og bifvélavirkja
hækkuðu á tímabilinu um 20
—40%. Við þessar ráðstaf-
anir hvarf taprekstur bif-
reiðatrygginga, og breyttist
raimar þannig, að þetta er
nú talin eftirsótt og sæmi-
lega arðvænleg þjónustu-
starfsemi.
RAÐSTEFNA um vega-
OG ÖRYGGISMÁL
Þá var skýrt frá ráðstefnu
sem PliB efndi til á Akureyri
dagana 19.—20. nóv. s.l. þar
sem rædd voru örytggismál og
vegamál og skipulagsmál félags
ins. Voru samþykkar allmargar
ályktanir varðandi öryggismál
og vegamál og aendar þeim op-
inberum aðilum, sem um þessi
mál fjalla. 1 athugunum sem
gerðar höfðu verið um vegamál
kom greinilega fram að þeir
einstöku skattar sem bifreiða-
eigendur hafa greitt af -ulum
og rekstrarvörum til þeirra
hefðu nægt til þess að endur-
byggja og setja varanlegt slit-
lag á mikinn hluta hinna f jöl-
förnustu vega hér á landi.
Einnig kom fram á ráðstefnu
þessari ábending um það, hvern
ig auðvelt -- að spara útgjöld
ríkisinis, þannig að nóg fé verði
fyrir hendi, án nýrra skatta, til
þess að endurbyggja og setja
varanlegt slitlag á flesta fjöl-
förnustu vegi landsins á næstu
5 árum.
Vegamálin voru i skýrsl-
unni talin stærsta hugsmuna
mál bifreiðaigenda og raun-
ar eitt mesta velferðarmál
þjóðfélagsins. I þeim efnum
erum við meðal frurr '—ð-
ustu þjóða og hefur það
staðið varanlegri efna’—i-
þró' og eðlilegri nýtingu á
nútíma tækni fyrir þrifum.
Þjóðarnauðsyn býður að nú
verði breytt um stefnu og
vega..álin tekin til raunhæfr
ar meðferðar. Hinir sóðalegu
vegir eru jafnmikill smánar-
blettur á þjóðinni eins og lús
in var hér um síðustu alda-
mót.
FlB BREYTT I
LANDSSAMTÖK
Stjórn FTB kaus á fundi sin-
um 17. marz 1867 eftirtalda
þrjá menn í nefnd til þess að
endurskoða lög félagsins og
gera tillögur að nýjum lögum:
Magnús Höskuldsson, skipstj.
ritara félagsins, Magnús H.
Valdimarsson framkv.stj. fé-
lagsins og Áma Guðjónsson
hrl. lögfr. félagsins.
Höfuðefni hinna nýju laga
og breytingin frá því sem áður
var, er að nú er félagið lands-
félag eða landssamband þ. e.
hver einstakur félagsmaður get
ur haft áhrif á kosningu stjórn
ar félagsins hvar sem hann er
staddur á landinu. Landinu öllu
er skipt niður í 6 umdæmi.
Hvert þessara umdæma kýs
fulltrúa til fulltrúaþings FlB,
sem h-’ ’-> skal einu sinni á ári.
AUKIN ÞJÖNUSTA
Á fundinum var einnig skýrt
frá því að félagið hefur þegac
aukið starfsemi sína á þessu
ári og ákveðið að bæta við ýms
um nýjum þjónustugreinum.
Má þar nefna, að frá síðustu
áramótum hefur verið starfrækt
kranabílaþjónusta fyrir félags-
menn í Reykjavík og nágrenni.
Ætlunin er að auka þessa þjón-
Framhald á 6. síðu.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 Veiðitækið
8 Ármynnin
10 Jökull
12 Landssamband
13 Iþróttafélag
14 Skákmeistari
16 Höfuðborg
18 Keyra
19 Eldstæði
20 Bit
22 Skortur
23 Ónefndur
24 Stjómamefnd
26 Hreyfing
72 Drykkjarílát
29 Mældi
LÓÐRÉTT:
2 Kaðall
3 Höfuðborg
4 Handsami
5 Hæð
6 Iþróttafélag
7 Blómanna
9 Gladdist
11 Brauðið
lv Hluti
15 Vínstúka
17 Stormur
21 llát
22 Slanga
25 Rödd
27 Ósamstæðir
28 Hreyfing
Abalfundur
Verzlunarbanka íslands hf. verður haldinn
í veitingahúsinu Sigtúni laugardaginn 8.
apríl 1967 og hefst kl. 14,30.
DAGSKRÁ
I. Aðalfundarstörf.
1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi
bankans síðastliðið starfsár.
2. Lagðir fram endurskoðaðir reikn-
ingar bankans fyrir síðastliðið reikn-
ingsár.
3. Lögð fram tillaga um kvittun til
bankastjóra og bankaráðs fyrir
reikningsskil.
4. Kosning bankaráðs.
5. Kosning endurskoðenda.
6. Tekin ákvörðun um þóknun til
bankaráðs og endurskoðenda fyrir
næsta kjörtímabil.
7. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs.
II. Lögð fram tillaga bankaráðs um hluta-
fjáraukningu.
III. Lögð fram tillaga bankaráðs um stofn-
un stofnlánadeildar við bankann, á-
samt tillögu að reglugerð fyrir hana.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fund-
arins verða afhentir 1 afgreiðslu bankans
Bankastræti 5, Reykjavík, miðvikudag-
inn 5. apríl, fimmtudaginn 6. apríl og föstu-
daginn 7. apríl kl. 10—12,30 og 14—16.
Reykjavík, 30. marz 1967.
í bankaráði Verzlunarbanka íslands hf.
Þ. Guðmundsson.
Egill Guttormsson
Magnús J. Brynjólfsson.
Auglýsing
um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur.
Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
rn fara fram 3. apríl til 21. júlí n.k., sem hér segir:
Mánudaginn 3. apríl R-1 til R-150
Þriðjudaginn 4. — R-151 — R-300
Miðvikudaginn 5. — R-301 — R-450
Fimmtudaginn 6. — R-451 — R-600
Föstudaginn 7. — R-601 — R-750
Mánudaginn 10. — R-751 — R-900
Þriðjudaginn 11. — R-901 — R-1050
Miðvikudaginn 12. — R-1051 — R-1200
Fimmtudaginn 13. — R-1201 — R-1350
Föstudaginn 14. — R-1351 — R-1500
Mánudaginn 17. — R-1501 — R-1650
Þriðjudaginn 18. — R-1651 — R-1800
Miðvikudaginn 19. — R-1801 — R-1950
Föstudaginn 21. — R-1951 — R-2100
Mánudaginn 24. — R-2101 — R-2250
Þriðjudaginn 25. — R-2251 — R-2400
Miðvikudaginn 26. — R42401 — R-2550
Fimmtudaginn 27. — R-2551 — R-2700
Föstudaginn 28. — R-2701 — R-2850
Þriðjudaginn 2. maí R-2851 — R-3000
Miðvikudaginn 3. — R-300vl — R-3150
Föstudaginn 5. — R-3151 — R-3300
Mánudaginn 8. — R-3301 — R-3450
Þriðjudaginn 9. — R-3451 — R-3600
Miðvikudaginn 10. — R-3601 — R43750
Fimmtudaginn 11. — R-3751 — R-39O0
Föstudaginn 12. — R-3901 ( R-4050
Þriðjudaginn 16. — R-4051 — RA200
Miðvikudaginn 17. — R-4201 — R-4350
Fimmtudaginn 18. — R-4351 — R-4500
Föstudaginn 19. — R-4501 — R-4650
Mánudaginn 22. — R-4651 — R-4800
Þriðjudaginn 23. — R-4801 — R-4950
Miðvikudaginn 24. — R-4951 — R-5100
Fimmtudaginn 25. — R-5101 — R-5250
Föstudaginn 26. — R-5251 — R-5400
Mánudaginn 29. — R-5401 — R-5550
Þriðjudaginn 30. — R-5551 — R-5700
Miðvikudaginn 31. — R-5701 — R-5850
Fimmtudaginn 1. júní R-5851 — R-6000
Föstudaginn 2. — R-6001 — R-6150
Mánudaginn 5. — R-6151 — R-6300
Þriðjudaginn 6. — R-6301 — R-6450
Miðvikudaginn 7. — R-6451 — R-6600
Fimmtudaginn 8. — R-6601 — R-6750
Föstudaginn 9. —r R-6751 — R-6900
Mánudaginn 12. — R-6901 — R-7050
Þriðjudaginn 13. — R-7051 — R-7200
Miðvikudaginn 14. — R-7201 — R-7350
Fimmtudaginn 15. — R-7351 — R-7500
Föstudaginn 16. — R-750H — R-7650
Mánudaginn 19. — R-7651 — R-7800
Þriðjudaginn 20. — R-7801 — R-7950
Miðvikudaginn 21. — R-7951 — R-8100
Fimmtudaginn 22. — R-8101 — R-8250
Föstudaginn 23. — R-8251 — R-8400
Mánudaginn 26. — R-8401 — R-8550
Þriðjudaginn 27. — R-8551 — R-8700
Miðvikudaginn 28. R-8701 — R-8850
Fimmtudaginn 29. R-8851 — R-9000
Föstudaginn 30. — R-9001 — R-9150
Mánudaginn 3. júlí R-9151 — R-930Ö
Þriðjudaginn 4. — R-9301 — R-9450
Miðvikudaginn 5. — R-9451 — R-9600
Fimmtudaginn 6. R-9601 — R-9750
Föstudaginn 7. — R-9751 — R-9900
Mánudaginn 10. — R-9901 — R-10050
Þriðjudaginn 11. — R-10051 — R-10200
Miðvikudaginn 12. — R-10201 — R-10350
Fimmtudaginn 13. — R-10351 — R-10500
Föstudaginn 14 —- R-10501 — R-10650
Mánudaginn 17. — R-10651 — R-10800
Þriðjudaginn 1S. — R-10801 — R-10950
Miðvikudaginn 19. R-10951 — R-11100
Fimmtudaginn 20. — R-11101 — R-11250
Föstudaginn 21. — R-11251 — R-11400
Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R-11401 til
R-21750 verður birt síðar.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til
Bifreiðaeftirlitsins. Borgartúni 7, og verður skoðun fram-
kvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16.30, nema
fimmtudaga til kl. 18.30. — Aðalskoðun verður ekki
fratnkvæmd á laugardögum. — Festivagnar, tengivagn-
ar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoð-
unar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full-
gild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiða-
skattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1967
séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið
sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bif-
reiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnota-
gjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1967. Hafi gjöld þessi
ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og
bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Ennfremur
ber að framvísa vottorði frá viðurkenndu viðgerðarverk-
stæði um að ljós bifreiðarinnar hafi verið stillt.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á
réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt
umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin
tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum. sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
30. marz 1967.
Signrjón Sigurðsson.