Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 03.04.1967, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 03.04.1967, Blaðsíða 6
6 Mánudagsblaðið Mánnðagur 3. apríl JSJS7 Pressan Pramhald af 8. síðu. * Austri sló í gegn í vikunni með skrifum sínum um svo- nefnda „skoðanaveitu“, sem var á kostnað Framsóknar- manna. Hann hefur nú fyrstur manna útskýrt leyndardóminn „hina leiðina", sem er semsagt fólgin í því, eftir hans rökum, að Framsóknarmenn láti Al- þýðubandalagið hafa fyrir því að mynda sér skoðun á málefn- um líðandi stundar, og geri þær síðan að stefnu Framsókn- ar. Tilefni þessara skrifa eru eflaust þau, að slá á þann ljóma sem Tíminn og Framsókn arflokkurinn hafa baðað sig í á síðustu vikum, en segja má Framhald af 5. síðu. ustu þannig al hún verði starí rækt allt árið og félagsmenn geti notið aðstoðar hennar þeg- ar bílar þeirra verða ógangfær- ir fyrirvaralaust af hvaða or- sökum sem er. Þá er gert ráð fyrir að í sambandi við vetrar- þjónustuna verði veitt aðstoð við að setja keðjur og snjó- barða á bifreiðir. Þá er fyrir- hugað að auka útgáfu Ökuþórs á árinu. Kostnaður við að stofnsetja og starfrækja þessa þjónustu er að sjálfsögðu mjög mikill, en gert er ráð fyrir að hluti af þjónustunni verði innifalinn í árgjaldi félagsmanna. Þá er á- kveðið að sett verði á stofn á þessu ári skoðunarstöð fyrir ör að þar hafi verið stanzlaust jubileum, einskonar forskot á væntanlega sigurvimu eftir kosningar. * Indriði á Tímanum skrifaði bráðskemmtilega frétt á dögun- um um nýju bókina hans Lax- ness — framhaldið af Skálda- tíma. Indriði hvetur alla til að lesa bókina, því að Laxness sé alls ekki eins mikill hrokagikk ur og erlendir blaðamenn vilja vera láta — í bókinni játi Lax- ness meira að segja að aðrir rithöfundar en hann starfi á Islandi, og hann jafnvel per- sónulega kunnugur þeim! yggistæki bifreiða. Er hér um að ræða veigamikla öryggis- þjónustu, auk þess sem slíkt eftirlit með bifreiðum getur lækkað viðgerðar- og rekstrar- kostnað þeirra mjög verulega. I Danmörku hefur þjónusta þessi reynst mjög vinsæl og talin hagkvæm og mikilsverð fyrir bifreiðaeiegndur. Þá er enn einn nýr þáttur í þjónustu FÍB, sem ráðgert er að taka upp á þessu ári en það er vara hlutaþjónusta fyrir bifreiðaeig- endur víðsvegar á landinu, þar sem erfiðleikar eru á að útvega varahluti. Þjónusta þessi verð- ur að mestu leyti innifalin í ár gjaldi félagsins. (Frá FÍB. Stytt — feitlet.rað af hálfu blaðsins. Ritstj.). Raddir lesenda Framhald af 2. síðu. og forustu í stjórnmálum, sem hann hefur ekki sýnt neina hæfileika til, nema síðiu- sé, þar sem nauðsynlega þekkingu og lipurð til þeirra hluta skortir. — Vengengni svo stórra fyrir- tækja sem Vélsmiðjan Héðinn er nú orðin, er mál, sem ekki varðar aðeins þá, sem eiga af- komu sína beint undir henni komna, heldur og alla, sem við hann skipta og skattgreiðendur almennt og þjóðfélagið sjálft. — Við þessu verður að bregða áður en orðið er um seinan. Línur þessar eru sendar yð- ur, svo þær geti orðið yður til ábendingar um að þörf er heil- brigðrar gagnrýni sem öllum sönnum Sjálfstæðismönnum og þeim, sem vilja einkaframtak umfram þjóðnýtingu, væri holl hugvekja. Áhugasamur. Humm. Ritstj. Auglýsið i Mánudags- blaðinu Merkar nýjungar FÍB ■ : Þeir, sem í dieifbýlinu búa, geta ekki skroppið milli staða í strastis- vagnL þess vegna verða þeir að eiga eða haía til afnóta farartaeki, sem þeir geta treyst á íslenzkum vegmn og í íslenzkri veðráttu Farartæki, sem getur fullnægt kröfum þeirra og þörfum. AIIít þeir, sem þurfa traustan, aflmikinn og þægilegan bíl, ættu að athuga, hvort það sé ekki Land/ Rover, se m uppfyllir kröfur þeirra. -v * : mm • ■ ■ ■, . • v.', . ND^ FJÖLHÆFASTA ROVER farartækið é landi Simi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 Marat /Sade 10. sýning Laugardaginn 1. apríl verður Leikritið Marat/Sade sýnt í 10 sinn í Þjóðleikhúsinu. Aðsókn að leiknum hefur verið góð. Um 40 leikarær taka þátt í sýning- unni og mun þetta viðamesta sýning, sem Þjóðleikhúsið hef- u rsett á svið. Leikgagnrýnend- ur hafa allir skrifað mjög Iof- samlega um þessa sýningu, enda er hér um að ræða eitt merkasta leikhúsverk, sem slarif að hefur verið á síðari árum. Þetta er fjórða leikritið sem enski leikstjórinn, Kevin Palm- er, stjórnar hjá Þjóðleikhús- inu og er það sannarlega mikið fagnaðarefni að njóta starfs- krafta hans hér. — Myndin er úr einu hópatriðinu í Marad/ Sade. Fjórir ballettar Fay Werner Ballettar Fay Warner hafa vakið talsverða athygli í Lindarbæ og er sýning þessi nokkuð nýnæmi á sviði hér, þótt enn sé all ófullkomið. Á veitingastööum Framhald af 8. síðu. falin með öfgum. Rétt eins og þegar — gamla daga — KOT BÆNDUR SETTU SIG NÆRRI ÞVl 1 LlFSTlÐAR SKULDIR TIL AÐ HALDA SEM RÍK- MANNLEGUST BRUÐKAUP DÆTRA SINNA. Þetta er viss tegund minnimáttarkenndar, sem nú á dögum, ætti að vera alveg óþörf. Nýlega var t. d. einu bezt klædda prúðmenni þessarar borgar vikið af stað í hádeginu, vegna þess, aðhann hafði ekki bindi. Þeir, sem til þekkja, og þá ekki sízt viðkom- andi starfsfólk varð alveg furðu Iostið. Maðurinn var ekki að- eins í fullum sóma, heldur ó- vanalega ríkmannlega til fara, ein af flíkum hans, sennilega dýrari en öll mundering yfir- valds veitingastaðarins sem bannið setti. Svona kjánalegar öfgar eru út í bláinn. Það er sjálfsagt að veitingamenn sýni dómgreind, en öfgar ERU SKAÐI veitingastaðarins og FREKLEG MÓÐGUN og úrelt- ur siður í veitingamennsku. Ef þessari reglu yrði framfylgt á t.d. London-hótelum, Hilton, Claridges eða annarsstaðar í heimsborgum yrðu 90% af þess um stöðum a ðloka. Á Islandi heldur hver hótelstjóri, að hann sé yfirvald en ekki verzlunar- maður. Hrár misskilningur og minnimáttarkennd. Þarfara verkefni Það væri öllu þarfara fyrir þessa veitingamenn, að fylgjast betur með þeim ölæðislýð, sem oft skreytir barinn í hádeginu en hortittast út í bindisvitleys- una á öfgakenndan hátt. Á fín- asta hóteli i Genf gekk fólk um á sportbuxum, stuttum, í hádegi. Sama máli gegnir í stór borgum við Miðjarðarhaf, spönsku og portúgölsku eyjun- um í Atlantshafi, sumarstöðum austur-, vestur- og mið-Evrópu. Þessvegna slær mann það dá- lítið spanskt þegar sumir hótel- stjórar á Islandi, hvar hótel- mennt hefur enn ekki náð tví- tugsaldri, skapa nýjar, fárán- legar, óþekktar reglur og fylgja þeim eftir með slíkum öfgum, að gestir hrökkva öfug- ir út. Velsæmis er sjálfsagt að gæta, og sjálfsagt að gestir klæðist venjulegum kvöldfötum — á kvöldin — en þessi hádeg- isregla er hinni „öldnu“ og full komnu hótelmenningu okkar fremur til ósóma en hins.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.