Merkúr


Merkúr - 07.08.1940, Blaðsíða 4

Merkúr - 07.08.1940, Blaðsíða 4
4 M E R K Ú R Verðtilkynning. Sjóstakkar Frá og með 15. júlí eru saumalaun okkar sem hér segir. SlÓstÍPvél ^ll ItÚ Alfatnaður karla kr. 85.00 með tilleggi kJjUdMgUG l' [111/11 kr. 85.00 með tilleggi Frakki — — 85.00 — — Sérstakur jakki karla — 50.00 — — Sérstakar buxur — — 17.50 — — Sérstakt vesti — — 17.50 — — Sportföt (jakki og buxur) — 75.00 — — Sportbuxur — 22.50 — — Siglufirði, 15. júlí 1940. Sjósokkar Olíukápur fæst hjá Hallgr. E. Márusson. Rudolf Hansen. Árni Jónasson Veidarfæraverilun Sig. Fanndal. Wss rranærföt og Hattar nýkomið. Vefnaðarvörudeild. Linoleumdúkar Gólfgúmmí Filtpappi kemur næstu daga. E I N C O. 3? ur atar nýkomið. Verzl. Sv. Hjartarson Nýjar bækur. Guðm. K. Eiríksson: Hótelrottur G. Classen: Berjabókin. Elsa Barker: Bréf frá látnum sem lifir og margar fleiri góðar bækur. Aðalbúðin. Nýkomið. Manchetskyrtur Prjónasilkiskyrtur Sportskyrtur Vinnuskyrtur Bindi Náttföt (karlm.) Vinnuföt Kvensloppar (hvítir) Kvensokkar og margt fleira. Aðalbúðin. Tomatar komu með e. s. Goðafoss. Kjötbúð Siglufjarðar INÝJA-BÍÓ sýnir miðv.d. 7. ágúst kl. 8.30 Græna lyftan. Bráðskemmtileg gamanmynd. Kl. 10.15: Horfðu í kríngum þig, prófessor! Abyrgðsrmftíur: VIGFÚS FRIÐJÓNSSON. Hótel Hvanneyri Eg undirrituð rek veitinga- og gistihús á HóteS Hvanneyri. Þar getið þér fengið góð herbergi og gott fæði, mánaðarfæði eða einstakar máltíðir. Einnig getið þér fengið sendan heim veizlumat og smurt brauð. Hótel Hvanneyri býður yður aleins það bezta. Músík á hverju kvöldi. Við hljóðfærin: Henny Rasmus oy 3enni 3óns. Reynið viðskiptin. Virðingarfyllst. Þórarna Thorlacius. Hér með viljum vér vekja athygli við- skiptavina vorra á því, að mánaðarreikning- ar eiga að gresðast innan viku eftir hver mánaðamót. Kaupmaniiafélag Slglufjarðar. um útsvör í Siglufirði. Akveðið hefur verið að innheimta útsvör til bæjarsjóðs skv. lögum nr. 23, 12. febr. 1940 1. gr. a. og b.-Iið sbr. c.-lið. Samkvæmt þvi er öllum kaupgreiðendum skylt að halda eftir af kaupi þeirra starfsmanna, er krafizt verður, sem hér segir: 1. Af kaupi fastra starfsmanna, upphæð er nægi til greiðslu útsvars- ins i 7 jöfnum hlutum af kaupi fyrir mánuðina ágúst, september, október, nóvember, janúar, febrúar og marz. (Desember undan- skilinn). 2. Af kaupi daglaunafólks, farmanna, fiskimanna, ákvæðisvinnufólks og annarra, sem ekki eru á föstu árskaupi, ennfremur af fiskinn- ieggi, 10 prc. af hverri greiðslu-upphæð. Þó skulu þessir gjald- endur hafa lokið útsvarsgreiðslu sinni fyrir áramót. Dráttarvextir falia ekki á útsvör eða útsvarshluta þeirra gjaldenda, sem nú voru taldir og greiða á þann hátt, er að framan getur. Athygii skal vakin á því, að þeir kaupgreiðendur, er vanrækja ofangreind ákvæði um útsvarsgreiðslu og greiða út kaup eða fiskinniegg án þess að gæia þessara fyrirmæla, eru skyidir að greiða þá útsvarsupphæð sjálfir og má taka hanalögtaki hjá þeim. Þeim, er framangreind ákvæði ná ekki til, ber að greiða útsvör sín 1. maí og 1. júií og eru útsvör þeirra því nú þegar fallin í gjalddaga. Bæjarstjórinn í Siglufirði, 24. júlí 1940 Áki Takobsson. Þakmálning, allir venjulegir litir, ódýrust í EI N C O.

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/1778

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.