Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1983, Page 16

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1983, Page 16
Húsbyggjendur Loftorka sf., vill benda á hina fjölmörgu möguleika sem einingaframleiðsla býður upp á; t.d. ibúðar- hús, atvinnuhúsnæði, bifreiðageymslur svo og opinberar byggingar, skóla, iþróttahús, dag- heimili, stjórnsýsluhúso.s.frv. Við bjóðum upp á fjölmargar gerðir teikninga á ibúðarhúsum, bæði einnar og tveggja hæða, sem við sendum öllum þeim er þess óska. Byggjum einnig eftir öðrum teikningum. íbúðarhúsum er skilað i eftirfarandi ástandi: Fullfrágengnum að utan með þaki. þakbrúnum, rennum og niðurföllum þéttilistum i einingasam- skeytum. Tvöfalt gler i gluggum. laus fög járnuð og ikomin. Útihurðirikomnarmeð skrám. Útveggir verða einangraðir með 3" plasti og loft ofan á steypta plötu með 6" glerull. Loftplata að neðan. útveggir að innan svo og innveggir oðru megin verða meö stálmóta-áferð. Búast má við loft- bólum sem þarf að gera við með sparsli eða óðru álika efni. Rafmagnsrör verða i veggjum og loftum óidregin Gerum ákveðm verðtilboö Emnig mmnum við á að við framleiðum og seljum Steinrör. allargerðir. Holræsabrunna og rotþrær. Milliveggjaplöturog holstein. Gangstétta- og garðhellur. Steinsteypu og steypuefni. LEITIÐ UPPLÝSINGA

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.