Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1983, Síða 16
Húsbyggjendur
Loftorka sf., vill benda á hina fjölmörgu möguleika
sem einingaframleiðsla býður upp á; t.d. ibúðar-
hús, atvinnuhúsnæði, bifreiðageymslur svo og
opinberar byggingar, skóla, iþróttahús, dag-
heimili, stjórnsýsluhúso.s.frv.
Við bjóðum upp á fjölmargar gerðir teikninga á
ibúðarhúsum, bæði einnar og tveggja hæða, sem
við sendum öllum þeim er þess óska.
Byggjum einnig eftir öðrum teikningum.
íbúðarhúsum er skilað i eftirfarandi ástandi:
Fullfrágengnum að utan með þaki. þakbrúnum,
rennum og niðurföllum þéttilistum i einingasam-
skeytum. Tvöfalt gler i gluggum. laus fög járnuð
og ikomin. Útihurðirikomnarmeð skrám. Útveggir
verða einangraðir með 3" plasti og loft ofan á
steypta plötu með 6" glerull. Loftplata að neðan.
útveggir að innan svo og innveggir oðru megin
verða meö stálmóta-áferð. Búast má við loft-
bólum sem þarf að gera við með sparsli eða óðru
álika efni. Rafmagnsrör verða i veggjum og loftum
óidregin
Gerum ákveðm verðtilboö
Emnig mmnum við á að við framleiðum og seljum
Steinrör. allargerðir.
Holræsabrunna og rotþrær.
Milliveggjaplöturog holstein.
Gangstétta- og garðhellur.
Steinsteypu og steypuefni.
LEITIÐ UPPLÝSINGA