Víkurfréttir - 25.02.2023, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 25.02.2023, Blaðsíða 1
16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VIÐ SÝNUM ALLAR EIGNIR, FÁÐU TILBOÐ Í FERLIÐ. ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR A S TA@A L LT.I S | 560-5507 UNNUR SVAVA SVERRISDÓTTIR U N N U R@A L LT.I S | 560-5506 ELÍN FRÍMANNSDÓTTIR E L I N@A L LT.I S 560-5521 HELGA SVERRIS- DÓTTIR H E LG A@A L LT.I S | 560-5523 DÍSA EDWARDS D I S A E@A L LT.I S | 560-5510 ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR E L I N B O RG@A L LT.I S | 560-5509 PÁLL ÞOR BJÖRNSSON PA L L@A L LT.I S | 560-5501 Hjá okkur er allt innifalið Ljósleiðari 10.490 kr/mán. ENGINN AUKAKOSTNAÐUR, FRÍR ROUTER NET SÍMI SJÓNVARP K a p a l v æ ð i n g • H a f n a r g a t a 2 1 • 4 2 1 4 6 8 8 w w w . k v . i s • k v @ k v . i s Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur lagt er til að gerð verði greining á framtíðarstaðsetningu Bóka- safns Reykjanesbæjar. Bæjarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að ganga til samn- inga við Guðrúnu Lilju Gunn- laugsdóttur um að gera úttekt á húsnæði Hljómahallar og starf- semi Bókasafnsins. Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarstjóra, er falið að undirrita samninginn. Þeirri hugmynd var kastað fram seint á síðasta ári að flytja Bókasafn Reykjanesbæjar í hús- næði Rokksafns Íslands í Hljóma- höll og gera húsið að Menningar- húsi Reykjanesbæjar. Ben & Jerry’s Caramel Chew Chew 25% 35% TUKTUK Panang kjúklingur, Sweet Chili Teriyaki, Spicy Sesam kjúklingur. 350 G Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar JANÚAR APPTILBOÐ Afsláttur í formi inneignar í appinu. Sæktu appið og safnaðu inneign Björgunarsveitarfólk á Suður- nesjum hefur mátt þola lífláts- hótanir og hótanir um líkams- meiðingar frá ökumönnum sem komið hafa að lokunarpóstum á Reykjanesbraut þegar brautinni hefur verið lokað vegna óveðurs. Þá hefur björgunarsveitarfólk átt fótum sínum fjör að launa þegar ökumenn hafa skotið sér framhjá lokunarpóstum á Reykjanesbraut- inni. Björgunarsveitin Suðurnes hefur nú sagt upp samningi við Vegagerðina um að manna lokunarpósta á Reykjanesbraut. Haraldur Har- aldsson, formaður Björgunarsveitar- innar Suðurnes, segir að sveitin hafi átt í viðræðum við Vegagerðina frá árinu 2015 um ýmsar úrbætur þegar kemur að lokun Reykjanes- brautar. Björgunarsveitin hafi talað fyrir daufum eyrum. Úrbótum sé lofað en ekkert gerist. Meðal þess sem björgunarsveitin hefur óskað eftir er að settar séu lokunarslár við Reykjanesbraut og upplýst upplýs- ingaskilti. Rætt er við Harald Haraldsson, formann Björgunarsveitarinnar Suðurnes, á baksíðu Víkurfrétta í dag. Björgunarsveitarfólki hótað lífláti og líkamsmeiðingum Gera úttekt á hús- næði Hljómahallar og Bókasafnsins Björgunarsveitin Suðurnes hætt að aðstoða Vegagerðina við lokun Reykjanesbrautar: Atvinnuljósmyndarinn Sólveig Þórðardóttir er að hætta sem ljósmyndari og hefur lokað ljósmyndastofu sinni, Nýmynd, til 40 ára. Sjálf hefur Sólveig verið ljósmyndari í fimmtíu og eitt ár. Sjónvarpsmenn Víkurfrétta heimsóttu Sollu í Nýmynd nú í vikunni og ræddu við hana um hálfa öld í ljósmyndafaginu. Viðtalið verður í Suðurnesjamagasíni á fimmtudagskvöld kl. 19:30 á Hringbraut og vf.is. Myndin hér að ofan er úr stúdíóinu hjá Sollu nú í vikunni. VF-mynd: pket Vinnur að því að uppræta krabbamein GRINDVÍKINGURINN DR. GUÐMUNDUR VIGNIR HELGASON Í ÁHUGAVERÐU VIÐTALI – SJÁ SÍÐU 13 Sólveig hætt eftir hálfa öld Miðvikudagur 25. janúar 2023 // 4. tbl. // 44. árg.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.