Víkurfréttir - 25.02.2023, Page 10

Víkurfréttir - 25.02.2023, Page 10
 Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, RÚNAR ÞRÖSTUR MAGNÚSSON Vallarbraut 6, Njarðvík, lést á Landspítalanum mánudaginn 16. janúar. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 31. janúar kl. 13. Aron Rúnarsson Sólveig S. Sigurvinsdóttir Bjarki Rúnarsson Íris Björk Rúnarsdóttir Sverrir Birgisson Tómas Árni Tómasson Björk Magnúsdóttir og barnabörn. Þorrablót FEBS 2023 Þorrablót félags eldri borgara á Suðurnesjum verður haldið á Nesvöllum laugardaginn 11. febrúar 2023. Borðhald hefst kl. 19.00 Forsala aðgöngumiða verður miðvikudaginn 1. febrúar kl. 13.00 – 16.00 Miðaverð 7.500 kr. (ekki posi) Flott skemmtiatriði, Bubbi og Vignir Bergmann leika fyrir dansi. Ástkær eiginkona, móðir okkar, amma og langamma, GUÐRÍÐUR HELGADÓTTIR kennari og leikskólafulltrúi, Kirkjubraut 2, Reykjanesbæ, lést í faðmi fjölskyldunnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja að morgni 21. janúar. Útförin fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju þann 3. febrúar klukkan 11:00. Sigurður G. Sigurðsson Hildur Sigurðardóttir Steinþór Jónsson Helgi Kjartan Sigurðsson Birna Björk Þorbergsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Stemmning á þorrablóti í Garði Það var mikil stemmning á þorrablóti Suðurnesjamanna í Garði sem Knattspyrnufélagið Víðir hélt í íþrótta- miðstöðinni í Garði við upphaf þorra. Þetta er fyrsta þorrablótið í Garðinum í langan tíma en veirufaraldur hefur komið í veg fyrir síðustu blót í Garðinum og því uppsöfnuð þorraþörf hjá heimamönnum. Jóhann Alexander Þorsteinsson var með myndavélina á skemmtuninni og tók meðfylgjandi myndir fyrir Víkurfréttir. 10 // vÍkurFrÉttir á SuðurnESjuM

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.