Veiðimaðurinn - 01.06.2019, Qupperneq 22

Veiðimaðurinn - 01.06.2019, Qupperneq 22
22 Veiðimaðurinn 23 Elliðaárnar verða alltaf heimavöllurinn Fyrir skömmu síðan var ég að lesa það sem haft var eftir Jóni G. Baldvinssyni, fyrrver­ andi formanni félagsins, á 50 ára afmæli þess. Þá voru menn að huga að Elliðaánum og berjast gegn laxeldinu, sem er nákvæm­ lega það sem við erum að gera í dag. Eini munurinn er sá að hættan sem stafar af sjókvíaeldi er margfalt meiri nú en áður og horfir ekki nógu vel í þeim efnum. Eftir sem áður munum við spyrna gegn þessari þróun í þeim tilgangi að verja náttúruna og íslenska laxastofninn. Eitt af hlutverkum Stangaveiðifélagsins er að tryggja stanga­ veiði fyrir komandi kynslóðir. Við tökum þetta hlutverk alvarlega.“ Vegleg dagskrá á afmælisárinu Jón Þór segir að vegleg dagskrá verði á afmælisárinu. Á sjálfum afmælisdeg­ inum þann 17. maí, verður afmælishátíð í Elliðaárdalnum og daginn eftir, laugar­ daginn 18. maí, verður árshátíð félagsins endurvakin. Verður hún haldin í Súlnasal á Hótel Sögu. „Auk þessa mun félagið standa fyrir ýmsum uppákomum í sumar og haust, þar sem allir eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sem dæmi verður félagið með fluguveiðiskóla við Langá, þar sem veiðimönnum verður kennt að veiða í straumvatni. Þá stendur einnig til að vera með fluguveiðiskóla við Þingvallavatn, þar „Þetta eru mjög stór tímamót og það er þess virði að staldra við og heiðra söguna, heiðra þá frumkvöðla, sem komu að stofnun Stangaveiðifélags Reykjavíkur,“ segir Jón Þór Ólason, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur. „Það voru 48 manns sem mættu þann 17. maí 1939 og stofnuðu félagið fyrir 80 árum. Félagið var stofnað í ákveðnum tilgangi. Í fyrsta lagi átti félagið að halda utan um veiðiréttinn í Elliðaánum og vernda þær fyrir ágangi manna. Í öðru lagi átti félagið efla stangaveiðiíþróttina og að gera félagsmönnum kleift að veiða í íslenskum laxveiðiám og í þriðja lagi að standa vörð um íslenska náttúru. Nú, 80 árum síðar, eiga þessi gildi og baráttumál alveg jafnvel við. sem undirstöðuatriði í vatnaveiði verða kennd. Þá mun félagið bjóða upp á kakó og kastkennslu fyrir fjölskylduna á sjálfum þjóðhátíðardeginum, 17. júní, svo eitthvað sé nefnt. Börnum verður gert hátt undir höfði á afmælisárinu og verða til dæmis haldin námskeið fyrir þau enda er einn helsti tilgangur félagsins að efla hróður stangaveiðinnar og kynna hana fyrir unga fólkinu. Stangaveiðifélag Reykjavíkur er fjölskyldufélag og eign félagsmanna og dagskráin á afmælisárinu mun endur­ spegla það. Ég vona að sem flestir félags­ menn muni fagna þessum tímamótum með okkur og mæta á þá viðburði sem í boði verða.“ Samkeppnin og tækifærin Líklega hefur fólk aldrei staðið frammi fyrir jafnmiklu framboði af afþreyingu og í dag. Jón Þór segir að þrátt fyrir mikla samkeppni standi stangaveiðin styrkum fótum. Bendir hann á að samkvæmt nýlegri skýrslu Hag­ fræðistofnunar stundi um 60 þúsund manns stangaveiði að ein­ hverju marki á Íslandi. „Það er gríðarlegur fjöldi. Stangaveiði­ félagið er ekki rekið í hagnaðarskyni einmitt vegna þess að við viljum geta verðlagt veiðileyfi eins ódýrt og við getum. Fólk getur keypt veiðileyfi fyrir hálfan dag í Elliðaánum fyrir 15 til 20 þúsund krónur. Á landsvísu er þetta einstakt og hvergi hægt að finna ódýrara leyfi miðað við laxavon. Kvótinn er tveir laxar og ef menn ná honum þá eru veiðimenn nánast að koma út á sléttu miðað við kílóverð á villtum laxi úr búð.“ Umhverfisvitund Íslendinga og áhugi á náttúrunni hefur aukist. Jón Þór segir að fyrir félag eins og SVFR séu ákveðin tækifæri fólgin í þessu. Fólk sem hafi áhuga á útivist nái mikilli tenginu við náttúruna með því að stunda stangaveiði. Gríðarleg vinna Jón Þór tók við formennsku í Stangaveiði­ félaginu í febrúar 2018. Tók hann þá við af Árna Friðleifssyni, sem hafði verið í stjórn félagsins frá árinu 2007 og gegnt formennsku frá árinu 2014. Á aðalfundi félagsins febrúar síðast­ liðnum var Jón Þór einn í framboði til formanns og því sjálfkjörinn. Jón Þór segir að þegar menn taki að sér svona verk­ efni þá eigi þeir ann­ aðhvort að sinna því almennilega eða sleppa því. Í gegnum tíðina hafa stjórnarmenn í Stangaveiðifélaginu lagt allt í sölurnar til að verja hagsmuni félags­ ins, m.a. sett sig sjálfa undir fjárhagslega. Það ber að þakka og því má aldrei gleyma. „Ég ætla að ekki að draga dul á að þetta hefur verið gríðarleg vinna síðasta árið. Við í stjórn félagsins höfum verið að vinna að ýmsum málum, sem ekki hafði verið nægilega vel sinnt undanfarin ár, það er staðreynd. Fyrri stjórnir voru í mikilli Eɷir Trausta Hafliðason „Eins ömurlega og það hljómar þá sóttu ýmsir samkeppnisaðilar að okkur á þessum tíma .“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.