Veiðimaðurinn - 01.06.2019, Síða 46

Veiðimaðurinn - 01.06.2019, Síða 46
46 Veiðiskapur byggist á galdri – Gylfi Pálsson Að leiðarlokum Árniðurinn er hljóðnaður, vertíðin á enda. Hinsta sinni set ég stengurnar í skotið bak við hurðina. Þótt ferlinum sé lokið og ég selji veiðitækin í hendur barna minna og vina bý ég að góðum minningum um stríða strengi og djúpa hylji en framar öðru góða félaga sem bíða mín neðar við ána; handan næstu beygju. Bill Herrick Gylfi Pálsson sneri á íslensku löngum stundum hjá KK [Kristjáni Krist- jánssyni sem átti veiðiverslunina Litlu fluguna] í hverri viku á veturna og drakk kaffi og kunni svo ekki við annað en að kaupa eitthvað þegar maður fór út. Sama gilti um Ármót Þorsteins og Kolbeins við Flókagötu.“ „Margir hafa fordóma gagnvart spónum. Segja að þetta séu húkktól. Ég get sagt með sanni að ég hef húkkað mun fleiri fiska á flugu en spón. En galdurinn bak við þessa heimagerðu spæni er að skeiðin verður að vera stolin annars hrífur galdurinn ekki. Þessir spónar kosta mann lítið nema æruna ef maður er tekinn fyrir þjófnað,“ segir Gylfi. Í þessu spjalli rifja ég upp þann sið austur á landi að sjúga augað úr fyrsta urriðanum sem veiddist – því skyldi síðan tyllt á krók- inn á spæninum; það átti að margfalda veiðivonina. „Þetta er galdurinn í veiðiskapnum. Hjá frumstæðum þjóðum var veiðin nátengd galdri, veiðimenn voru galdramenn og það var kunnátta þeirra sem gaf veiði. Í Mývatnssveitinni var siður að setja á flug- una roð af veiddum fiski. Það átti að tryggja veiði. Veiðimennska er einn þátturinn í frumeðli mannsins og veiðin var lífsbjörg hans á stórum svæðum í heiminum. Svo þessi saga þín kemur mér ekki á óvart,“ segir Gylfi að lokum. ÞAÐ ER EKKI TILVILJUN Hvað hæfir SAGE stönginni þinni betur en nýtt vandað SAGE fluguhjól? TRAUST FJÖLSKYLDUFYRIRTÆKI FRÁ 1998 SÍÐUMÚLA 8 108 REYKJAVÍK SÍMI 568 8410 VEIDIHORNID.IS SAGE ER VINSÆLASTA FLUGUSTÖNGIN BARA ÞAÐ BESTA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.