Veiðimaðurinn - 01.06.2019, Page 86

Veiðimaðurinn - 01.06.2019, Page 86
86 Veiðimaðurinn 87 Ósjálegar laxabækur Thomsen ekki önnur merki að sjá um tilvist laxins en þegar einstöku lax stekkur áður en netin eru lögð. [...] í heild er laxveiðin í kisturnar, netin, dragnet og það sem Englendingarnir hafa veitt orðin 1.212 laxar og silungar. Englendingar eru mjög ánægðir með hve laxveiði þeirra á stöng hefur gengið vel, því þeir hafa alls fengið 137 laxa og 70 silunga af ofangreindu heildarmagni.“ „Ósjálegar laxabækur“ Bækurnar sem varðveita skjöl Thomsen verslunarinnar – sem nú eru geymd á Þjóðskjalasafninu – og eru að sögn Steen rúmlega átta hundruð, uppfullar af upplýsingum. Þær voru reyndar í geymslu lengst af síðustu öld á kirkjuloftinu á Bessastöðum, en eru nú aðgengilegar. Því eru til upplýsingar um veiðarnar í Elliðaánum sem ná til veiðanna svo snemma sem frá árinu 1872, og sá sem hér heldur á penna hefur ekki fundið í öðrum heimildum um Elliðaárnar. „August Thomsen var nákvæmnismaður, og hélt nákvæmt bókhald yfir öll sín viðskipti. Alls eru viðskiptabækurnar 824 talsins og taka þær rúmlega 25 metra hillupláss. Meðal annars hafa allar höfuðbækurnar verið varðveittar, en í þær eru öll reikningsviðskipti skráð, niður í smá flibbahnappa,“ skrifar Steen. „Meðal allra þessara þykku bóka eru tvær óásjálegar laxabækur. Þær ná yfir tímabilin 1872-1876 og 1889-1895. Þar er skráð hve margir laxar veiddust dag frá degi í nyrðri og syðri greinum árinnar, og hve þungir þeir voru. Þar er einnig skráð hve mikið fékkst fyrir laxinn, og sum árin fylgja með nöfn allra kaupendanna. Mér er næst að halda að hér sé um að ræða elstu veiðiskýrslur á Íslandi, og þær gefa sérstæða möguleika á að meta hvernig þróun laxastofnsins hefur verið. Fyrir líffræðinga og hagfræðinga hlýtur þetta „... í heild er laxveiðin í kisturnar, netin, dragnet og það sem Englendingarnir hafa veitt orðin 1.212 laxar og silungar. Englendingar eru mjög ánægðir með hve laxveiði þeirra á stöng hefur gengið vel, því þeir hafa alls fengið 137 laxa og 70 silunga af ofangreindu heildarmagni.“ Um 1900, fyrsta brúin yfir Elliðaárnar, eystri brúin. Ungur maður teymir hest yfir Elliðaár. Í fjarska sést hús sem senni- lega er veiðihús Thomsens. Ljósmynd Sigfús Eymundsson. Ljósmyndasafn Reykjavíkur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.