Veiðimaðurinn - 01.06.2019, Qupperneq 114

Veiðimaðurinn - 01.06.2019, Qupperneq 114
114 Nafnlaus fluga er ónothæf Flugan Crosfield mun hafa orðið til við Elliðaárnar, en leggfjöður af reykvískum stokkandarstegg mun hafa fætt þessa flugu af sér. – en það tafðist eitthvað að rétta flugan fæddist í þvingunni. Hins vegar sagði Dunc sögu af vini sínum sem hafði verið við veiðar við ána Nas- hwaak í Kanada einhvern daginn, án þess að snerta fisk. Fyrir ofan hann í ánni var hins vegar veiðimaður sem veiddi vel, missti og landaði nokkrum fallegum löxum og silungum á tiltölulega stuttum tíma. Vinurinn hafði lítið annað að gera en að fylgjast með aðförunum en tók svo eftir því að sá veiðni skipti um flugu í miðjum darraðadansinum, og sú sem hafði aug- ljóslega gefið hina góðu veiði varð eftir í ármölinni þegar hann kvaddi. Flugunnar var leitað þangað til hún fannst og Dunc fékk hana í hendurnar sem og söguna á bak við hana. Hann velti henni á milli handa sinna en kannaðist ekki við fluguna. Ekkert svipað fann hann í bókum – og hnýtti frumgerðina af Undertaker þar sem hið einkennandi mynstur hélt sér en litir og lag breyttust töluvert. Flugan Rusty Rat spilaði sína rullu í því hvernig nýja flugan leit á endanum út, segir Dunc í viðtali enda Rusty Rat ein hans uppáhalds fluga. Við þetta má bæta að Dunc hnýtti Undertaker í tveimur útgáfum. Aðra með Jungle Cock fjöðrum og þá telst flugan sjáandi en kölluð blind sé fjöðrunum sleppt. Í fyrsta skipti sem þessi fluga blotnaði tók hún 24 punda lax í Hammond ánni í New Brunswick í Kanada. Þar var Dunc fæddur og uppalinn, en hann rak veiðibúð í Saint John stóran hluta ævi sinnar og til dauða- dags árið 2007. Hann kláraði þessa jarðvist þar sem honum leið einna best – fannst við skrifborðið sitt með hálfhnýtta flugu fyrir framan sig. Það er freistandi að halda að það hafi verið Undertaker. Ég hef margoft kastað Undertaker – eða Útfararstjóranum - fyrir lax og þá þeirri útgáfu sem telst blind, en ég á hana líka í mörgum stærðum og sjáandi. Ég hef aldrei fengið högg. Hann kláraði þessa jarðvist þar sem honum leið einna best – fannst við skrifborðið sitt með hálfhnýtta flugu fyrir framan sig. Það er freistandi að halda að það hafi verið Undertaker. Veiðimaðurinn 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.