Þjóðólfur - 01.03.1939, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 01.03.1939, Blaðsíða 8
- 8 - heldur en andhindindismenn0 Þeir, sem vilja verða landinu til sóma, gerast bindindismenn^ og re^na eftir heztu getu að vinna að útr^mingu áfengis- ins, svo að með sameinuðu ataki megi letta þessum steini af xslenzku þjoðinni. Thor Vilhjálmsson„ Úr daglega lífinu, Ver tókum þá mikilvægu ákvörðun í gær að fara fram á stutt viðtal við vaa?a- umsjónarmann vorn Hróhjart E. JÓnsson. Það var ekki laust við að ver værum feimn- ir er vór litum inn á einkaskrifstofu hans. Hann sat a gömlum kjaftastol og var að skrifa um ástina og hverflyndi heimsins. Það var attS’seð er harrn leit á oss, að her hrr.ut Amors, ungi vinur, er ráðlegging mín hins reynda manns, Don Juans þessa skóla. Kvenfólkið leggur net sitt alls staðar, og gættu þess að lenda aldrei í því neti. Þott "holdið só veikt, og andinn reiðuhúinn". VÓr þökkum viðtalið hneigjum oss, og göngum afturáhak út úr einkaskrif- stofu Hróhjarts JÓnssonar varaumsjónar- manns 2. hekkjar A. Snatii Skolafrettir, Málfundafólagið "Þjóðólfur" hefir haldið allmarga fundi á vetrinum, og hafa þeir margir hverjir verið afar fjörugir. ÞÓ verður það að teljast til stórlýta, að stjórn fólagsins hefir leyft utanskóla- var maður, sem var ser þess vitandi að hann mönnum að sitja fundina, og hefir oft orðið ^ , -t,4„x-p„-i„~ að slíta fundum vegna ærsla þessara manna, haf ði a hendi mikilvæga stöðu 1 þjoðfelag- _ _ _ _ __ __ . _____ x____________ inu, hór var maður sem mikið starf og ahyrg^ðværi vonandi að stjórn fólagsins hreytti nú eftir lögum fólagsins og leyfi þessum mönnum ekki að sækja fundina. Dansæfingar hafa nokkrar verið haldnar á vetrinum, og hafa að jafnaði verið skemmti Eor það hið hezta fram, og er stjórn "Þjóðólfs" til sóma. hvíldi á. "Hvernig gengur "johhið"", spyrjum vór er taugarnar voru farnar ör- lítið að róast. "0, sona la,la", segir Hróhjartur með spekingssvip, "Þið hlaða- menn og almúginn skiljið ekki hinar miklu skyldur okkar varaumsjonarmanna, ef við hregðumst, þá veit óg ekki hvar allt lendir'.'iegar og fjölsóttar. 0g Hróhjartur stynur þun^an. "En hvernig J ---------- gengur með tónlistina, þór ku vera mjög músíkalskur og iðka tónlistina í frístund- ' Aðaldansleikur og nemendamót skólans um yðar af kappi miklu og forsjá, Annars i var haldið 21c fehr. í Oddfellowhö'llinni, munu frístundirnar vera heldur faar, þar sem þór hafið svo mikið að starfa"."Ó ja_ satt er orðið. Ég fórna tóngyðjunni öll- um frxstundum mínum. Það er hin æðri ton— list, sem óg fæst við„ Serstaklega Mozai’t og JÓn Leifs, Ég fæst líka við tónsmiðar. En það skilur okkur bara enginn þessa stóru kompónista. JÓnas Þorhergsson er mitt tónskáld". Og Hróbjartur rennir augunum til grammófons, sem auðsjaanlega hefir sóð fífil sinn fegri, Og gamallar greiðu,.sem velflestar tennurnar vantar í, Og hann syngur: It is a short way ..." fullum hálsi. "Og horfurnar í ástar- og kvennamálum yðar?". Sorta bregður fyrir í augum Hróhjarts0 "Legðu aldrei út á 1% fundi málfundafólagsins "Þjóðólfs" st jornuðu 1, hekkingar og var það einn fjörugasti fundur vetrarins, Framsögursður voru 3, og voru hver annari hetri. Um- ræður urðu allsnarpar. Farfugladeild hefir verið stofnuð innan þessa skola, og telur nu nokkuð yfir 100 meðlimi. Formaður deildarinnar var kosinn Knútur Hallsson með yfirgnæfandi meirihluta.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.