Þjóðólfur - 01.03.1939, Blaðsíða 9

Þjóðólfur - 01.03.1939, Blaðsíða 9
“ 9 — Framtið æskumannsins, Þott allflestix æskumenn hér á landi líti vongóðir fram í tímann, verður ekki hjá því komist að athuga núv'erandi mögu- leika æskumannsins til að verða nytur okkar þjoBfólagi. Að aflokinni fermingu verða allflestij1 unglingar að ákveða hvað þeir ætlarað leggja fyrir sig í lífinu, Oft ræður efna*> hagur aðstandenda, og er það miður, einnig vilji og geta unglingsins sjálfs. Atvinnuleysi hefir einnig nu a seinni timum dregið mjög úr möguleikum unglings- ins til að geta lært það sem hann óskar. Sá unglingur, sem hefir ekki hugsað sór að ganga menntaveginn, og hefir ekki fengið atvinnu við iðnað, verzlun eða annað, a nú ekki um annað að velja en skólana eða götuna. Afleiðingin af þessu atvinnuleysi unglinga hefir orðið sú, að skólarnir hafa orðið yfirfullir, því að allflestir aðstandendur, sem hafa haft tækifæri til að koma atvinnulausum ungling í skóla hafa tekið skólana fram yfir göt- una. Ekki ber heldur að gleyma þeim ung- lingum, sem nú sökum fátæktar eða getu- leysis, hafa ekki haft tækifæri til að ganga menntaveginn og ekki hlotið neitt starf. Margra þéirra.hefir þegar orðið vart,^því að t.d. þjófnaðir hafa farið mjög i vöxt hór í bæ nú á seinni tímum, og má óefað rekja það í flestum tilfellum til atvinnuleysisins, ÞÓtt upplagið só ef til vill gott lenda þessir unglingar oft á txðum í slærnum fólagsskap, og sökum löngunar £ gæði þessa lífs, sem þeir ekki geta veitt sór með heiðarlegri atvinnu, freistast þeir til að stela, og hætt er við, að ef þetta astand ríkir hór x framtíðinni, vaxi hór upp stett manna, sem lifir á grip-- deildum. Þott ástandið só svona í dag, rætist vonandi úr þessu, en víst er, að erfið- leikar vorra tíma hafa lamað margan æsku- manninn, og að öllum líkindum munu þeir í framtíðinni koma hart niður á þeirri kyn- slóð, sem nú er að vaxa upp. Framtið æskumannsins er alvarlegt um- hugsunarefni og mætti án efa taka það mál .itarlegar, en það er skylda hvers fslendings að vinna af öllum mætti að lausrx erfiðleika vorra tíma, L. Hneyksli. Hinn 1. fehrúar síðastliðinn, á har- áttudegi hindindismanna, kom maður nokkur, Haukur Hvannherg að nafni, í þennan skóla til þess að hoða hindindi. ÞÓ fer tvennum sögum um gagnsemi og arangur hindindisræðu hans, en helzt er að ætla, að nemendur hafi gerzt fráhverfir hindindi, í stað hins gagnstæða, sem vera á takmarkið. - Því ræða hans var gegnsyrð skammarræða á nemendur, þar sem þeir voru kallaðir ýmsum illum nöfnum, svo sem drykkju- svolar o.fl. Haulcur Hvannherg talaði og af fjálgleik miklum um "fáa", sem hann nefnir svo, er eru raunverulega mikill meiri hluti nemenda, hindindismenn innan skolans. Einnig útskýrði hann með mörgum skaldlegum orðum hið "alvarlega ástand" drykkjuskapar- mála í skólanum, er hann nefndi svo. Ræða hans öll var hyggð á fulkomlega röngum grundvelli. Samansafnaðar sluður- sögur virtust vera aðalinnihaldið, og þeir sem einu sinni til tvisvar a æfinni hafa hragðað áfengi, að meðtöldu messuvini, hlátt afram nefndir drykkjumenn, En sór- hver skynhær maður sór hve rangt þetta er. 0g óg vil því spyrja Hauk Hvannherg; Getur sa maður talizt drykkjumaður, sem þannig er ástatt um? Haukur Hvannherg talaði hlaðalaust. Þo mun hann hafa haft nægan undirhúnings- tíma, vegna þess, að hann hað forseta Samhands hindindisfólaga í skólum, en á þcss vegum talaði hann í skólanum 1. fehr,, sersta,klega um að mega halda'þessa um- töluðu ræðu. En svo auðheyrt var, að Haukur Hvann- herg gat ekki haft hemil tungu sinnar, að vonandi væri, að hann flytti ekki aftur óundirhúna ræðu. Ég krefst þess, að Haukur Hvannberg taki öll sín ósönnu ummæli aftur og hiðji nemendur afsökunar. J.R

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.