Þjóðólfur - 01.04.1954, Side 5
- 5 -
að mér þótti nóg um, og flýtti mér frá,
en frændi minn varð sjálfur að draga
bogann ut, enda var það enginn furða,
þó að ég gæti það ekki, því að í bogan-
um var 6 vikna gamall yrðlingur fastur
á einni löppinni, Hann var nu tekinn og
tjóðraður á hausnum, og átti ég að
hræða hann með því að láta hann
hrökkva við (en ég held9 að ég haíi ver-
iS hræddari viS hann, en hann við mig),
Hann vældi þau reiðinnar ósköp, En því
sér, en einhver styggð hafði þó komizt
að henni, því að treg reyndist hun að
koma nær greninu og þræddi þá alltaf,
þar sem lægst bar. En þá tók frændi
minn sig ti'l og sagði mér að athuga bog-
ana. Ég var hálf smeykur, en bar mig þó
karlmannlega og taldi það létt verk og
löðurmannlegt, vildi heldur skjóta tófuna.
Ég tók. að toga í bandiS, er var bundið
við einn bogann, en þá heyrðust þau
dómadagisóhljóð og læti inni í munnanum,