Þjóðólfur - 01.04.1954, Side 25

Þjóðólfur - 01.04.1954, Side 25
- 25 - Kveðju kæra flytur og kveður Ijóðin fögur, fugl á kvisti situr„ Syngur sætt og milt, syngur hvert eitt kvöld, sólin kveður stillt. Nott er björg og blxð, bárur hníga rótt, hríslur vagga í hlíð. Drýpur dögg af grein, dagur horfinn er. Döggin vætir stein. RÓsin rjóð og föl rífur þyrnir hönd. Ástinni fylgir kvöl. Faðmur hunsins hlýr í hjartanu vekur þrá, lífið áfram knýr. Moldin mjuk og hlý, mild sem móður hönd, djupt í faðm þinn flý. Með vorinu vaknar þrá, vonum örlög mild lifnar xim lönd og sjá. Hugann hrífur hönd, hönd er vonir ber, burt að bjartri strönd. Svefninn syngur óð sumarið kemur brátt. Þrösturinn kveður ljóð. Guðbjörg Kolka,

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.