Kaupsýslutíðindi - 19.09.1941, Blaðsíða 7
VERZLUN ARSKULD.
Gólfdreglagerðin gegn Verzlun Kristjáns
Jónassonar, Borgarnesi. — Stefndur greiði
kr. 419.75 með 6% ársvöxtum frá 25. febr.
1941 og kr. 109.15 í málskostnað.
Körfugerðin gegn Guðna Þ. Ásgeirssyni,
Flateyri. — Stefndur greiði kr. 45.00 með
5% ársvöxtum frá 16. júní 1940 og kr. 57.90
i málskostnað.
Skúli Jóhannsson & Co. gegn Jóhanni Guð-
mundssyni, Steinum undir Eyjafjöllum. —
Stefndur greiði kr. 262.03 með 6% ársvöxt-
um frá 31. des. 1937 og kr. 92.30 í máls-
kostnað.
Afsalsbréf
þinglesin 11. september 1941.
Leifsgata 8. Kaupverð kr. 105.000.00. —
Seljandi Gddur Kristjánsson 30. ágúst 1941,
kaupendur Ragnar Jóhannesson, Týsgötu 6,
Þorgrímur Friðriksson, Týsgötu 5 og Ingi-
bjartur Arnórsson, Brávallagötu 10.
Sölvhólsgata 14 varð við skipti eign Rúd-
ólfs og Ásgeirs Ásgeirssonar, s. st.
% Skólavörðustígur 8. Kaupverð kr. 18.-
000.00. — Seljandi Kristín Árnadóttir, 12.
júlí'1941, kaupandi Árný Pálsdóttir s. st.
Þvervegur 32. Kaupverð kr. 10.000.00. —
Seljandi uppboðsráðandi 25. júlí 1941, kaup-
andi Annanías Nygaard s. st.
Skólavörðustígur 44. Kaupverð kr. 27.000.00.
— Seljandi Magnús Sigurðsson, 29. júlí 1941,
kaupandi Gunnlaugur Gunnlaugsson, Njáls-
götu 35.
Rauðarárstígur 13 H. Kaupverð kr. 400.00
— Seljandi Sigurður Ágúst Þorláksson, 3.
sept. 1941, kaupandi Ásgeir Þorláksson,
Varmalæk við Breiðholtsveg.
Varðarhúsið við Kalkofnsveg. Kaupverð kr.
28.600.00. — Seljandi Skilanefnd h/f Varðar-
hússins, 1. sept. 1941, kaupandi byggingar-
nefnd sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik.
Mýrargata 5. Kaupverð kr. 19.000.00. —
Seljendur Karítas Torfadóttir og Sigþrúður
Pétursdóttir, 14. sept. 1940, kaupendur Slipp-
félagið í Reykjavík og S/f Stálsmiðjan.
Smiðjustigur 11. Kaupverð kr. 29.200.00. —
Seljandi Jón Brynjólfsson, 8. sept. 1941,
kaupandi Jón J. Brynjólfsson, Hverfisg. 28.
Egilsgata 28. Kaupverð kr. 44.500.00. —
Seljandi Svanhildur Jóhannsdóttir, 19. ágúst
1941, kaupandi Finnbogi Eyjólfsson.
Vífilsgata 19. Kaupverð kr. 24.000.00. —
Seljandi Karl Finnsson, 6. ágúst 1941, kaup-
andi ísafold Jónsdóttir, Skarphéðinsgötu 16.
Lóðarspilda (38.9 m2) til viðbótar Bræðra-
borgarstíg 5. Kaupverð kr. 389.00. — Selj-
andi borgarstjórinn i Reykjavík, 10. sept.
1941, kaupandi Guðmundur R. Magnússon,
Öldugötu 27.
Veðskuldabréf
þinglesin 11. september 1941.
Útffefin af:
Jóni Guðjónssyni 3. sept. 1941 til Kaup-
hallarinnar, að uppliæð kr. 20.000.00.
Þorláki Ingibergssyni 3. sept. 1941 til
Söfnunarsjóðs, að upphæð kr. 8.500.00.
Árnýju Pálsdóttur 12. júlí 1941 til Kristin-
ar Árnadóttur, að upphæð kr. 14.910.00.
Gunnlaugi Gunnlaugssyni 29. júlí 1941 til
Magnúsar Sigurðssonar, að upphæð kr.
5.242.33.
Georg Kristjánssyni 4. júli 1941 til J. Þor-
láksson & Norðmann, að upphæð kr.
35.000.00.
Ragnari Lövdahl 21. ág. 1941 til J.
Þorláksson & Norðmann, að upphæð kr.
25.000.00.
Benedikt Sveinssyni 10. sept. 1941 til
Kauphallarinnar, að upphæð kr. 5.000.00.
Útgefin til handhafa af:
Ragnari Jóhannessyni o. fl. 30. júli 1941,
að upphæð kr. 42.000.00.
Birni Eggertssyni 20. mai 1941, að upp-
hæð kr. 18.900.00.
KA UPSÝSLV TÍÐINDI
215