Kaupsýslutíðindi - 23.04.1949, Blaðsíða 2

Kaupsýslutíðindi - 23.04.1949, Blaðsíða 2
1 793,42 með 6% ársvöxtum frá 20. des. ’46 og kr. 385,00 í málskostnað. Uppkv. 5. marz. Búnaðarbanki íslands gegn Haraldi Guð- mundssyni, Laugarnesv. 158, Kristni Magn- ússyni, Þvervegi 14 og Sigurbirni Árnasyni, Laugateigi 6. — Stefndu greiði kr. 8 000,00 með 6% ársvöxtum frá 4. febr. ’49, y3% í þóknun, kr. 30,10 í afsagnarkostnað og kr. 900,00 í málskostnað. Uppkv. 5. marz. Haraldur Ágústsson gegn Ellert Sölvasyni, Hávallag. 44. — Stefndi greiði kr. 600,00, með 6% ársvöxtum frá 3. ágúst ’48, i/3% í þóknun, kr. 16,10 í afsagnarkostnað og kr. 225,00 í málskostnað. Uppkv. 5. marz. Sigurgeir Sigurjónsson, hrl. gegn Siglu- nesi h.f., Jakobi J. Jakobssyni, Norðurhlíð, Áka Jakobssyni, Hrísat. 12, Sig. Thorodd- sen, Aust. 14, Steinþóri Guðmundssyni, Ás- vall. 2, Erling Ellingsen, Miklubraut 9 og Jóni Sigtryggssyni, Miklubr. 48. — Stefndu greiði kr. 103 617,10 með 6% ársvöxtum frá 15. des. ’48, 14% í þóknun, kr. 32,10 í af- sagnarkostnað og kr. 3 500,00 í málskostnað. Uppkv. 5. marz. Verzl. Halla Þórarins h.f. gegn Árna Hallgrímss., Austurkoti, Vatnsleysuströnd. — Stefndi grciði kr. 9 525,80 með 6% árs- vöxt frá 4. jan. ’49, i/3% í þóknun, kr. 32,10 í banka- og afsagnarkostnað og kr. 1 000,00 í málskostnað. Uppkv. 5. marz. Olíufélagið h.f. gegn Hæringi h.f. Stefnda greiði kr. 159 895,08 nteð 6% ársvöxtum frá 30. des. ’48, i/3% í þóknun og kr. 9 807,00 í málskostnað. Uppkv. 12. marz. Sölunefnd setuliðseigna gegn Hótel Herðubreið h.f. Stefnda greiði kr. 7 000,00 með 6% ársvöxtum frá 13. sept. ’47, 14% í þóknun og kr. 750,00 í málskostnað. Upp- kv. 19. marz. Búnaðarbanki íslands gegn Elaraldi Guð- mundssyni, Laugav. 158, Sigurbergi Árna- 14 syni, Laugateigi 6 og Kristni Maríussyni, Þverv. 14. — Stefndu greiði kr. 3 000,00 með 6% ársvöxtum frá 22. febr. ’49, 14% í þókn- un, kr. 22,10 í afsagnarkostnað og kr. 500,00 í málskostnað. Uppkv. 19. marz. Jón N. Sigurðsson gegn Ingimundi Guðmundssyni, Laufásvegi 20. — Stefndi greiði kr. 1 500,00 með 6% ársvöxtum frá 3. des. ’48, 14% í þóknun og kr. 375,00 í málskostnað. Uppkv. 19. marz. Einar Guðmundsson, heildsali gegn Jó- hanni Hjartarsyni, Jófríðarstaðavegi 10 og Jóni Mathiesen, Hf. — Stefndu greiði kr. 2 000,00 með 6% ársvöxtum frá 14. marz ’49, 1/3% í þóknun, kr. 18,10 í afsagnar- kostnað og kr. 475,00 í málskostnað. Uppkv. 26. marz. Landsbanki íslands gegn Kristjáni Karls- syni, Sigtúni 27, Magnúsi Gíslasyni, Efsta- sundi 51 og Jóni Ásgeirssyni, Eskihlíð 21. — Stefndu greiði kr. 40 000,00 með 6% árs- vöxtum frá 16. sept. ’48, 14% í þóknun, kr. 32,10 í afsagnarkostnað og kr. 2 400,00 í málskostnað. Uppkv. 26. marz. Guðjón Hólm, hdl. gegn Bergi Hallgríms- syni, Grett. 16. — Stefndi greiði kr. 2 000,00 með 6% ársvöxtum frá 9. maí ’48, 14% í þóknun og kr. 475,00 í málskostnað. Uppkv. 2. apríl. Hannes Ágústsson, Eloltsg. 34 gegn Her- manni Sigurðssyni, Ingólfsstr. 21. — Stefndi greiði kr. 4 500,00 með 6% ársvöxtum frá 5. ágúst ’46, 14% í þóknun og kr. 675,00 í málskostnað. — Uppkv. 2. apríl. Hannes Ágústsson, Holtsg. 34 gegn Birni Kolbeinssyni, Hamrahlíð 7. — Stefndi greiði kr. 3 000,00 með 6% ársvöxtum frá 17. júní ’46, J4% ‘ þóknun og kr. 575,00 í máls- kostnað. Uppkv. 2. apríl. Brandur Brynjólfsson hdl. gegn Antoni Guðjónssyni, Reykjanesbraut 18. — Stefndi greiði kr. 400,00 með 6% ársvöxtum frá KAUPSÝSLUTÍÐINDI

x

Kaupsýslutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.