Kaupsýslutíðindi - 23.04.1949, Blaðsíða 5

Kaupsýslutíðindi - 23.04.1949, Blaðsíða 5
Ara Maronssyni, Bergstaðastræti 33. Stefndi greiði kr. 950,00 með 6% ársvöxtum frá 11. marz ’49 og kr. 300,00 í málskostnað. Upp- kv. 2. apríl. Verzlun Sigurðar Halldórssonar, Öldug. 29 gegn Kjartani Steingrímssyni, Nýlendu- götu 24B. — Stefndi greiði kr. 3 982,55 með 5% ársvöxtum frá 31. jan. ’49 til greiðslu- dags og kr. 625,00 í málskostnað. Uppkv. 2. apríl. Árný Pálsdóttir, Skólavörðustíg 8 gegn handhafa veðskuldabréfs. Veðskuldabr. útg. 12. júlí ’41 til handa Kristínu Árnad., Skóla- vörðust. 8 að fjárhæð 14 910,00 tryggt með III. veðrétti í y2 fasteigninni Skólav.st. 8 ógilt með dómi. Landssmiðjan gegn Sveinbirni Kristjáns- syni, Sigtúni 39. — Stefndi greiði kr. 185,64 með 6% ársvöxtum frá 25. ág. ’48 og kr. 140,00 í málskostnað. Uppkv. 2. apríl. Stillir h.f. gegn Jóni Samúelssyni, Tjarn- arstíg 1, Seltjarnarnesi. — Stefndi greiði kr. 3 207,00 með 5% ársvöxtum frá 1. jan. ’47 og kr. 575,00 í málskostnað. Uppkv. 2. apríl. Munnl. flutt mál. Einar Guðmundss., heildsali gegn Gunn- ari Þorsteinssyni f. h. Sigurðar Guðmunds- sonar, dönruklæðskera. — Stefndi greiði kr. 3 400,00 með 6% ársvöxtum frá 15. des. ’46 og kr. 600,00 í málskostn. Uppkv. 17. febr. Sæmundur Þórðarson, stórkaupm. gegn viðskiptanefnd o. fl. Stefnda sýknuð, máls- kostnaður felldur niður. Uppkv. 19. febr. Gunnar Snorrason, trésrn. gegn Ingvari Brynjólfssyni, Helgadal við Kringlumýrar- veg. — Stefndi greiði kr. 2 113,66 með 5% ársvöxtum frá 25. febr. ’47 og kr. 500,00 í málskostnað. Uppkv. 19. febr. Björn Jóhannesson, Stórholti 29, f. h. Jó- KAUPSÝSLUTÍÐINDI liönnu Björnsdóttur dóttur sinnar gegn Oddsteini Gíslasyni, Lindargötu 28. Stefndi greiði kr. 5 863,33 með 6% ársvöxtum frá 6. sept. ’48 og kr. 850,00 í málskostnað. — Uppkv. 22. febr. Margrét Vigfúsdóttir, Grettisg. 76 gegn Jóni Kristjánssyni, Bergstaðastr. 9B. Stefndi greiði kr. 293,36 með 6% ársvöxtum frá 1. marz ’48 og kr. 200,00 í málskostn. Uppkv. 23. febr. Frímann Ingvarsson gegn Jóni J. Waag- fjörð. — Stefndi greiði kr. 2 144,35 með 6% ársvöxtum frá 25. maí 1948 og kr. 550,00 í málskostnað. Uppkv. 2. marz. Guðrún Benediktsdóttir gegn db. Henry Áberg.— Stefnda greiði kr. 1 607,30 með 6% ársvöxtum frá 19. febr. ’48 og kr. 400,00 í málskostnað. Uppkv. 9. marz. Þórunn Kristjánsdóttir, Hring. 210 gegn Guðmundi Björnssyni, Njálsg. 86. — Stefndi greiði kr. 1 920,00 með 6% ársvöxtum frá 7. sept. ’48 og kr. 600,00 í málskostnað. — LTppkv. 10. marz. Arnarútgáfan h.f. gegn Eiríki Ketilssyni. — Stefndi greiði kr. 408,00 með 6% ársvöxt- um frá 25. júní ’48 og kr. 200,00 í rnáls- kostnað. Uppkv. 11. marz. M. Thorlacius, hrl. gegn Halldóri Jóns- syni, Akranesi. — Stefndi greiði kr. 980,60 með 6% ársvöxtum frá 8. okt. ’47 og kr. 300,00 í málskostnað. Uppkv. 14. marz. Personal Service Bureau, New York gegn Stoughton Spring, Keflavíkurflugvelli. — Stefndi greiði $405,60 nreð 6% ársvöxtum frá 22. júlí ’47 og kr. 500,00 í málskostnað. Upjrkv. 16. marz. Jón Einarsson, forstj. gegn Guðröði Jóns- syni, Neskaupstað. — Stefndi greiði kr. 7 211,69 með 6% ársvöxtum frá 1. sept. ’45 og kr. 800,00 í málskostnað. — Uppkv. 23. marz. - Bjarnfríður Sigurðardóttir Keflavík gegn 17

x

Kaupsýslutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.