Kaupsýslutíðindi - 23.04.1949, Blaðsíða 4

Kaupsýslutíðindi - 23.04.1949, Blaðsíða 4
Haíliði Jóhannsson, liúsameistari gegn Ragnari Lövdal, Grett. 87. — Stefndi greiði kr. 1 018,25 með 6% ársvöxtum frá 11. febr. ’49 og kr. 390,00 í málskostnað. Uppkv. 19. marz. Reynir Ásmundsson, Stórholti 25 gegn Júlíusi Sveinbjörnssyni, Kirkjuteigi 25. — Stefndi greiði kr. 1 744,34 með 6% ársvöxt- um frá 25. febr. ’49 til greiðsludags og kr. 385,00 í málskostnað. Uppkv. 12. marz. Kristófer Kristófersson gegn Haraldi Guð- mundssyni, Laugavegi 158. — Stefndi greiði kr. 1 820,00 með 6% ársvöxtum frá 26. jan. ’49 og kr. 395,00 í málskostnað. Uppkv. 12. marz. Jónas Kristjánsson, Gunnarsbraut 28 gegn Stefáni R. Sveinssyni, Skólabrú 1. — Stefndi greiði kr. 1 500,00 með 6% ársvöxtum frá 25. febr. ’49 og kr. 370,00 í málskostnað. — Uppkv. 12. marz. Bjarni Guðmundsson, Fossagötu 4 gegn Sveini Samúelssyni, Tjarnarstíg 1, Seltjarn- arneshreppi. — Stefndi greiði kr. 532,50 með 6% ársvöxtum frá 21. febr. ’49 og kr. 200,00 í málskostnað. Uppkv. 12. marz. Almennar Tryggingar h.f. gegn Búkollu h.f. — Stefnda greiði kr. 9 600,00 með 6% ársvöxtum af kr. 4 800,00 frá 10. sept. ’47 til 10. sept. ’48 og af kr. 9 600 frá þeim degi til greiðsludags og kr. 1 000,00 í málskostn- að. Uppkv. 12. marz. Fiskimálanefnd gegn Hraðfrystiliúsi Hell- issands h.f. — Stefnda greiði kr. 23 500,00 með 6% ársvöxtum frá 1. okt. ’48 og kr. 1 700,00 í málskostnað. Uppkv. 19. marz. H. Jónsson & Go. gegn Pétri Sumarliða- syni, Fljótshlíð. — Stefndi greiði’kr. 475,92 með 6% ársvöxtum frá 1. apríl ’48 og kr. 170,00 í málskostnað. Uppkv. 19. marz. Valgeir Meyvantsson, Lauganeskamp 31C gegn Eiríki Kjerúlf, Kamp Knox H7. — Stefndi greiði kr. 1 625,00 með 6% ársvöxt- um frá 21. nóv. ’48 og kr. 360,00 í máls- kostnað. Uppkv. 19. marz. Halldór Magnússon, Sólv. 19 gegn Pétri Ingjaldssyni, Ásv. 24. — Stefndi gi'eiði kr. 3 146,85 með 6% ársvöxtum frá 1. ág. ’47 og kr. 575,00 í málskostnað. Uppkv. 19. marz. Stefán Pétursson, ritstj. gegn Sigurði Guð- mundssyni ritstj.—■ Ummæli ómerkt. Stefnd- ur greiði kr. 1 500,00 í sekt og kr. 250,00 i málskostnað. Uppkv. 25. marz. Byggingarfél. Smiður h.f. gegn ísberg h.f., Sttandasýslu. — Stefnda greiði kr. 14 988,49 með 6% ársvöxtum frá 10. des. ’48 og kr. 1 200,00 í málskostnað. Uppkv. 26. marz. Stefán Benediktsson, Laugamýrarbletti 32 gegn Sigurði Jónssyni, Hjallavegi 33. — Stefndi greiði kr. 500,00 með 6% ársvöxtum frá 11. sept. ’48 og kr. 200,00 í málskostnað. Uppkv. 26. marz. Hannes Þórólfsson, Frakk. 22 gegn hand- hafa tryggingarbréfs, útg. 15. marz ’41 af Boga Eggertssyni til handhafa, fjárh. kr. 4 700,00, tryggt með veðrétti í bifreiðinni R 1344. Tryggingarbr. ógilt með dómi. — Uppkv. 26. marz. Sælgætis- og efnagerðin Freyja h.f. gegn Verzluninni Skemman h.f., Hveragerði. — Stefnda greiði kr. 799,60 með 6% ársvöxt- um frá 6. marz ’46 til greiðsludags og kr. 255,00 í málskostnað. Uppkv. 2. apríl. Ragnar Guðmundsson h.f. gegn Verzlun- inni Skemman h.f., Hveragerði. — Stefnda greiði kr. 799,60 með 6% ársvöxtum frá 6. marz ’46 og kr. 255,00 i málskostnað. Upp- kv. 2. apríl. Ragnar Guðmundsson h.f., gegn Verzlun- inni Skemman h.f., Hveragerði. — Stefnda greiði kr. 444,30 með 6% ársvöxtum frá 1. apríl ’47 og kr. 175,00 í málskostnað. Upp- kv. 2. apríl. Kornelíus Sigmundsson, Bárugötu 11 gegn KAUPSÝSLUTÍÐINDI 16

x

Kaupsýslutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.