Kaupsýslutíðindi - 23.04.1949, Blaðsíða 7
Skjöl
innfærð í afsals- og veðmálabækur Reykjavíkur
Afsalsbréf
innf. 13.-19. febrúar 1949.
Magnús Grímsson, Ferjuvogi 21, selur 27.
des. ’48 Pétri Gíslasyni, Langholtsv. 108,
kjallaraíbúð hússins nr. 21 við Ferjuvog f.
kr. 30 000,00.
Ársæll Árnason, Sólvallagötu 31, selur 12.
febr. ’49 Helga Jónssyni, Skúlag. 72, i/2 hús-
eign sína Baldurshaga f. kr. 18 000,00.
Páll Jónsson, Heimagötu 4, Vestm. og
Stefán Björnsson, Oðinsgötu 13, selja 9. apr.
1945 Ragnari Stefánssyni, Heimag. 15, Vest-
mannaeyjum i/3 hluta í vélbátnum Skóg-
arfoss, VE. 77 f. kr. 30 000,00.
Ásgeir Ásgeirsson, Hjallavegi 42, selur 2.
jan. ’47 Guðmundi Péturssyni, Njálsg. 112,
íbúð á 1. hæð hússins nr. 42 við Hjallaveg
f. kr. 50 000,00.
Hlutafélagið Titan selur 23. júní ’46 h.f.
Mjöll, Þórsgötu 9, lóð nr. 10 við Fossagötu
f. kr. 5 050,50.
Gísli Sighvatsson, Sólbakka, Garði, selur
27. des. ’43 Stefáni Björnssyni og Páli Jóns-
syni, Óðinsgötu 13 m/b Lagarfoss G.K. 516,
f. kr. 85 000,00.
Oddur Hallbjarnarson, Akranesi, selur
23. ág. ’48 Ármanni Guðmundssyni mótor-
lrát sinn, Ágústu A.K. 37, f. kr. 50 000,00.
Þóra Grínrsdóttir, Úthlíð 4 og Arnljótur
Guðmundsson, Bárugötu 35, selja 23. des.
’48 Óskari Thorberg Jónssyni, Bræðraborg-
arstíg 16, kjallara hússins nr. 35 við Báru-
götu.
Matthías Hreiðarsson, Blönduhlið 5, sel-
ur 20. des. ’48 Björgvini Schram, Sörlaskjóli
1, húseignina nr. 1 við Sörlaskjól f. kr.
275 000,00.
Veðskuldabréf
innf. 13.—19. febrúar 1949.
Guðni Þ. Guðmundsson, Laugateigi 22,
dags. 15. febr. ’49 f. kr. 16 500,00 til hand-
hafa.
Björn Þorsteinsson, Skaftahlíð 13, dags.
16. febr. ’49 f. kr. 3 500,00 til Björgv. Jóns-
sonar.
Kristján Sigurgeirsson, Skólavörðust. 17B,
dags. 16. febr. ’49 f. kr. 15 000,00 til hand-
hafa.
Stefán G. Stefánss., Eskihl. 12B, dags. 25.
sept. 47 f. kr. 9 818,18 til handhafa.
Helgi Jónsson, Skúlagötu 72, dags. 12.
febr. ’49 f. kr. 7 500,00 til handhafa.
Kjartan Ó. Bjarnason, Laugat. 31, dags.
16. febr. ’49 f. kr. 50 000,00 til handhafa.
Guðlaugur Eyjólfsson, Bergstaðastr. 46,
dags. 16. febr. ’49 f. kr. 65 000,00 til Kaup-
hallarinnar.
Sjófataverksmiðjan h.f., Reykjavík, dags.
27. jan. ’49 f. kr. 35 000,00 til Útvegsbanka
Islands h.f.
Guðrún Rydelsberg, Skólav.st. 19, dags.
14. febr. ’49 f. kr. 5 000,00 til bæjarsjóðs
Rvíkur.
Hallgrímur Oddsson, Miklubr. 44 o. fl.,
dags. 9. febr. ’49 f. kr. 30 000,00 til Útvegs-
banka íslands h.f.
H.f. Mar, Rvík, dags. 8. febr. ’49 f. kr.
25 000,00 til sama.
KAUPSÝSLUTÍÐINDI
19