Alþýðublaðið - 22.01.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.01.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Laust íyrir nýár 1915 hélt félag eitt í skólanum „bakkusarkveðju" púnsdrykkju og gaf relctor sJalfnr legfi til þess, að drgkkur- vœri tilbúinn i eldhúsi sínul Hver getur með nokkurri sann- Sirni mælt slíku bót? Svo er sjálf kenslan. Henni er hagað þannig, að þeir sem minna &unna í ýmsum námsgreinum, eru hafðir útundan af mörgum kenn- Urum og þeim því gert eins erfitt uámið, og hægt er. Sumir eru jafnvel barðir fyrir þær sakir einar, að þeir geta ekki fylgst með hin- Uffl. Þetta býst eg við að geta sannað alt, ef þess verður krafist. ®itt er það, sem tíðkazt í skóla °g víðfrægt er, það eru hin svo- tðlluðu „skrópvottorð". Ef pilt vantar í skóla, er hann skyldur áð senda vottorð frá húsráðanda sínum um það, að hann sé veik- úr. Hver maður getur sagt sér sjálfur, hvort húsráðendur séu al- thent færir um að gefa slík vott- °rð, enda eru margir piltar svo gerðir, að þeir vilja heldur búa til falsvottorð, en að koma þeim á ser óskylda menn, sem húsráð- sndur oftastnær eru. Þeir verða að skila vottorðunum hvað sem tautar, enda þótt piltar hafi stund- brn orðið að vera heima dag og ^ag, þó ekki hamli veikindi. En t>au verða að vera tilnefnd á vott- 0rðunum, annars getur það varð- að brottrekstri. Er ekki hugsan- ^egt, að sú rotnun, sem menn irvarta undan að ríki meðal ís- ^nzkra embættismanna, sé að öokkru sprottin frá þessum fals- vottorðum ? Eg vil nú ekki að þessu sinni tara lengra út í þetta mál. En ef oinhver skyldi reyna að bera hönd fýrir höfuð skólastjórnarinnar, mun reyna að sýna öllum lýð betur ífam á óstjórn þá, sem ræður í almenna mentaskóla. En í>að er von mín, að stjórnarvöldin sitji ekki lengur aðgerðarlaus í í*ossu efni. Stúdent, Munið eftir að hjörskrá til ^®jarstjórnar liggur frammi á skrifstofu bæjargjaldkera til Þ* m. Gáið að, kvort nafn íkkar stendur þar. jViðlur i Bolsivikum. Loftskeytastöðin í Moskva sendi um nýárið út svohljóðandi nýárs- kveðju: Árið X 919 hefir verið sigurár fyrir verkalýðinn í stríði og friði. Það hefir verið veltuár fyrir Sov- iet-stjórnina. Rauði herinn veitti á orustuvellinum gagnbyltingu bana- höggið. Herforingjar keisarasinna hafa algerlega horfið úr sögunni fyrir þungum höggum rauða hers- ins. Með rauða fanann í höndum og siguróp á vörum hefjum vér árið 1920. Á árinu 1920 munum vér hrósa sigri í borgarastyrjöldinni. Um gervalla Síberíu, í Ukraine við Doná og í Kákasus þrá menn Soviet stjórn. Soviet-stjórn mun verða í Berlín, Washington, París og London. Soviet-stjórn mun verða um allan heim. Lengi lifi hinir nýju sigrar ör- eigannal Lengi lifi heimsbyltingin! Lengi lifi rauðu Ieiðtogarnir okkar, þeir: Lenin og Trotskijl Lengi lifi byltingaárið 1920. (The Times Weekly.) Cnn um cjiftingar. fGisli Eirikur ritaði.J Eg heyrði stúlku segja í gær, að það hefði verið ansi gaman að greininni um giftingarnar. Eg roðnaði af gleði og snéri mér undan og fór svo upp á loft til þess að skrifa aðra grein, en þegar til kom var mér svo mikið niðri fyrir, að eg kom engu á pappír- inn. En nú ætla eg þá að reyna. Pað var hann Graham Donovan. Hann var dauðskotinn í Katrínu Mc Gfill. Katrín hka í honum. Og trúlofuð voru þau. Það er að segja leynilega, því Katrín þorði ekki með nokkru móti að segja íor- eldrum sínum frá því, af því Gra- ham Donovan var ekki annað en óbreyttur járnsmiður, en foreldrar hennar voru þetta logandi horn- grýti fin með sig, þó þau væru ekki rík, því þau voru af heldra fólki komin og sjálf heldra fólk. Primusa- og olíuofnaviðgerð- in Laugaveg 27 er flutt á Lauga- veg 12 (í portinu). En úr því Katrín ekki þorði að segja foreldrum sínum frá þessu og þá auðvitað því síður að op- inbera, þá tók Donovan til sinna ráða. Hann ieigði hæfilega íbúð, keypti húsgögn svo sem borð, stóla, tvö rúm 0. s. frv. og bjó alt undir giftinguna. Svo fékk hann ungan prest til þess að lofa að gefa þau saman í kirkju sem var í þorpi hérumbil 100 kíló- metra frá borginni sem þau áttu heima í, eða viðlíka langt þaðan og austur að Geysi úr Reykjavík. En nú var eftir að fá sam- þykki Katrínar til þessarar skyndi- giftingar, og kvenfólk er oft tregt til þess að varpa sér svoleiðis í vetfangi út í hjónabandið, nema nauðsynlegt þyki af sérstökum á- stæðum, en þær sérstöku ástæður voru, sussu nei, ekki hér. En Donovan var ekki ráðalaus. Hann bauð Katrínu í bíltúr til Meringe (þorpsins sem kirkjan var í, sem síra Jeremias hafði ráð á) og þáði hún auðvitað boðið (án þess að láta foreldrana vita hvar hún ætl- aði að vera þenna dag eða með hverjum). Erlendis þykir ekkert að því þó stúlka fari í bíltúr með manni, því það er þá altaf um hábjartan dag, en ekki eins og í Reykjavík, í myrkri á kvöldin, í lokuðum eða hálflokuðum vagni, þar sem ekkert sézt. En hvernig ætlaði Donovan að fá samþykki Katrínu til þess að þau giftust nú þegar? Ja, nú kem- ur það. Þegar þau væru komin 25 km á leið, þá átti kunningi Donovans, sem hét Thomson, að segja foreldrum Katrínu að Don- ovan væri farinn með hana til Meringe, til þess að láta gefa þau saman þar. Þá mundi faðir hennar verða hamslaus, og leggja þegar af stað í sínum hraðskreiða bíl, til að elta þau, og það mundu þau frótta þegar þau kæmu til Pemberton, sem lá mitt á milli Meringe og borgarinnar, sem þau áttu heima í. En þegar Katrín heyrði þessi tíðindi mundi hún til þess að losna undan reiði karls föður síns, kjósa að verða þá heldur strax frú Donovan. (Frh.).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.