Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.09.2021, Qupperneq 26
26 Framkvæmdafréttir nr. 713
5. tbl. 29. árg.
Framkvæmdafréttir nr. 713
5. tbl. 29. árg.
27
Uppsetning vegriða
á Norðursvæði 2021
Opnun tilboða 10. ágúst 2021. Uppsetning vegriða á Norðursvæði
2021. Um er að ræða uppsetningu á vegriðum á Austursvæði
Vegagerðarinnar.
Verkinu skal lokið 31. desember 2021.
Helstu magntölur eru:
Víravegrið (fláavegrið), efni og uppsetning 4.697 m
Víravegrið (kantvegrið), efni og uppsetning 720 m
Bitavegrið, uppsetning 1.240 m
Verki skal að fullu lokið 31. desember 2021.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
– Áætl. verktakakostnaður 77.262.900 100,0 12.896
1 Rekverk ehf., Akureyri 64.366.710 83,3 0
21-093
Upphéraðsvegur (931)
um Ásklif
Opnun tilboða 10. áhúst 2021. Endurbygging Upphéraðsvegar (931)
um Ásklif á um 3,7 km kafla.
Helstu magntölur eru:
Bergskeringar 14.000 m3
Fyllingar 27.900 m3
Fláafleygar 17.800 m3
Ræsalögn 40 m
Styrktarlag 17.400 m3
Burðarlag 3.980 m3
Klæðing 23.500 m2
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 31. ágúst 2022.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
1 Þ.S. verktakar ehf., 210.004.262 124,0 0
Egilsstöðum
– Áætl. verktakakostnaður 169.330.140 100,0 -40.674
21-086
Vetrarþjónusta: Höfuðborgin
2021-2022, hraðútboð (EES)
Opnun tilboða 3. ágúst 2021. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og
hálkuvarnir, á tilteknum leiðum í Reykjavík.
Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í
eitt ár frá töku tilboðs með heimild til framlengingar til tveggja ára eitt
ár í senn.
Heildarlengd vegakafla er 43,4 km.
Akstur vörubíla á snjómokstursleiðunum er áætlaður 50.000 km á ári.
Verklok eru í apríl 2022.
Tilboð eru án virðisaukaskatts og miðast við samningstímann sem er
1 ár.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
2 Malbikunarstöðin Höfði hf., 95.850.000 161,1 5.700
Reykjavík
1 Óskatak ehf., Kópavogi 90.150.000 151,5 0
– Áætl. verktakakostnaður 59.500.000 100,0 -30.650
21-102
Sauðárkrókur
– upptekt þvergarðs og lenging
Norðurgarðs 2021
Opnun tilboða 10. ágúst 2021. Skagafjarðarhafnir óskaði eftir tilboðum
í að lengja Norðurgarð Sauðárkrókshafnar um 30 metra og taka
upp þvergarð innan við garðinn og nota efni úr honum í grjótvörn og
kjarnafyllingu lengingarinnar.
Helstu magntölur:
Útlögn á grjóti úr námu 3.700 m3
Upptekt, endurröðun og losun efnis á losunarsvæði 10.000 m3
Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 15. mars 2022.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
2 Norðurtak ehf., Akureyri 71.517.830 142,1 1.832
1 Víðimelsbræður ehf., 69.685.750 138,5 0
Varmahlíð
– Áætl. verktakakostnaður 50.330.250 100,0 -19.356
21-112
Holtsvegar (206),
Hunkubakkar – Fjaðrárgljúfur
Opnun tilboða 22. júní 2021. Endurbygging 2,15 km kafla Holtsvegar
206-01, Hunkubakkar – Fjaðrárgljúfur.
Helstu magntölur eru:
Skeringar 4.300 m³
Lögn stálræsa 90 m
Fyllingar 2.400 m³
Styrktarlag 0/90 4.000 m³
Burðarlag 0/22 2.350 m³
Tvöföld klæðing 14.400 m²
Frágangur fláa 10.000 m²
Verklok eru 1. október 2021.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
1 Framrás ehf., Vík 62.267.950 105,0 0
– Áætl. verktakakostnaður 59.293.307 100,0 -2.975
21-078