Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.09.2021, Page 28
28 Framkvæmdafréttir nr. 713
5. tbl. 29. árg.
Framkvæmdafréttir nr. 713
5. tbl. 29. árg.
29
Reykjastrandarvegur (748)
Þverárfjallsvegur - Fagranes
Opnun tilboða 27. júlí 2021. Endurbygging Reykjastrandarvegar í
Skagafirði, frá Þverárfjallsvegi að Fagranesá. Lengd kafla er 5,5 km.
Helstu magntölur eru:
Netgirðingar 6.450 m
Fylling úr skeringum og námum 16.150 m3
Fláafleygar úr skeringum og námum 20.550 m3
Ræsalögn 420 m
Styrktarlag, með efnisvinnslu úr bergi, 26.500 m3
Burðarlag, með efnisútvegun, 8.400 m3
Tvöföld klæðing, með efnisútvegun, 36.200 m2
Frágangur fláa 101.900 m2
Verklok eru 1. október 2022.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
1 Steypustöð Skagafjarðar 364.594.200 111,5 0
ehf. og Víðimelsbræður ehf.
Sauðárkróki
– Áætl. verktakakostnaður 326.919.259 100,0 -37.675
21-063
Skriðdals- og Breiðdalsvegur
(95) um Gilsá á Völlum
Opnun tilboða 27. júlí 2021. Nýbygging Skriðdals- og Breiðdalsvegar, á
um 1,2 km kafla, auk byggingar 46 m langrar brúar á Gilsá á Völlum.
Helstu magntölur:
Vegagerð:
Fyllingar 20.500 m3
Fláafleygar 6.200 m3
Ónothæfu efni jafnað á losunarstað 200 m3
Ræsalögn 46 m
Styrktarlag 8.630 m3
Burðarlag 2.250 m3
Klæðing 9.750 m2
Vegrið 240 m
Brúarmannvirki:
Brúarvegrið 132 m
Gröftur 735 m3
Bergskeringar 95 m3
Fylling 485 m3
Bergboltar 38 stk.
Mótafletir 777 m2
Slakbent járnalögn 73.475 kg
Steypa 486 m3
Forsteyptar einingar 41 stk.
Stálvirki 39 tonn
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. ágúst 2022.
Engin tilboð bárust.
21-048
Vestmannaeyjahöfn: Skipa-
lyftukantur, þekja og lagnir 2021
Opnun tilboða 20. júlí 2021. Vestmannaeyjahöfn óskaði eftir tilboðum í
verkið: Vestmannaeyjahöfn: Skipalyftukantur, þekja og lagnir 2021
Helstu verkþættir eru:
Rífa rafbúnaðarhús, taka upp malbik og steypta þekju.
Leggja regnvatnslagnir, niðurföll, brunn, vatnslagnir og ídráttarrör fyrir
rafmagn.
Grófjafna yfirborð og þjappa, fínjafna undir steypta þekju og malbik
1900 m².
Steypa undirstöður fyrir ljósamastur.
Slá upp mótum, járnbinda og steypa þekju, alls um 1.100 m².
Koma fyrir rafmagnskössum og vatnsbrunnum á bryggjunni.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júní 2022.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
3 Heimdallur ehf., Reykjavík 79.670.200 161,8 30.776
2 Stálborg ehf., Hafnarfirði 55.218.650 112,1 6.324
– Áætl. verktakakostnaður 49.248.530 100,0 354
1 HS Vélaverk ehf., 48.894.560 99,3 0
Vestmannaeyjum
21-081
Jökuldalsvegur (923),
Gilsá- Arnórsstaðir
Opnun tilboða 27. júlí 2021. Nýbygging vegar á um 3,1 km kafla frá
Gilsá og inn fyrir bæjarstæðið á Arnórsstöðum og þaðan endurbygging
á um 0,8 km kafla að Hnappá.
Helstu magntölur eru:
Bergskeringar 7.700 m3
Fyllingar 50.400 m3
Fláafleygar 26.800 m3
Ræsalögn 372 m
Styrktarlag 21.000 m3
Burðarlag 6.240 m3
Klæðing 27.440 m2
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 20. september 2022.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
2 Þ.S. verktakar ehf., 236.497.615 106,5 37.972
Egilsstöðum
– Áætl. verktakakostnaður 222.096.634 100,0 23.571
1 Héraðsverk ehf., 198.526.053 89,4 0
Egilsstöðum
21-085