Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.09.2021, Page 29
28 Framkvæmdafréttir nr. 713
5. tbl. 29. árg.
Framkvæmdafréttir nr. 713
5. tbl. 29. árg.
29
Vatnsnesvegur (711)
um Vesturhópshólaá
Opnun tilboða 20. júlí 2021. Bygging 17 m langrar brúar yfir
Vesturhópshólaá á Vatnsnesvegi, nýbygging vegar á um 1,0 km kafla
og endurbygging á um 1,2 km löngum kafla milli Vesturhópshóla og
Þorfinnsstaða. Einnig er inni í verkinu bygging heimreiða og tenginga.
Áætlaðar magntölur:
Verkhluti 1 – Vegagerð:
Fyllingarefni úr námum 15.300 m3
Fláafleygar úr skeringum 4.400 m3
Ræsalögn 121 m
Styrktarlag 15.400 m3
Burðarlag 3.500 m3
Malarklæðing 250 m3
Tvöföld klæðing 13.450 m2
Vegrið 280 m
Frágangur fláa 7.800 m2
Frágangur á námum 17.500 m2
Verkhluti 2 – Brú á Vesturhópshólaá:
Gröftur 70 m3
Steyptir staurar, skurður 42 stk.
Mótafletir 905,1 m2
Steypustyrktarjárn 39,6 tonn
Spennt járnalögn 4,5 tonn
Steypa 323,7 m3
Vegrið á brú 38 m
Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. september 2022.
Engin tilboð bárust.
21-050
Borgarfjarðarvegur (94),
Eiðar - Laufás
Opnun tilboða 20. júlí 2021. Endurbygging Borgarfjarðarvegar á um
14,7 km kafla, frá Eiðum að Laufási.
Helstu magntölur eru:
Bergskeringar 45.000 m3
Fyllingar 89.000 m3
Fláafleygar 52.600 m3
Ræsalögn 766 m
Styrktarlag 68.400 m3
Burðarlag 17.250 m3
Klæðing 101.500 m2
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 30. september 2022.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
– Áætl. verktakakostnaður 713.416.843 100,0 47.050
1 Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 666.366.640 93,4 0
21-084 Vetrarþjónusta:
Rangárvallasýsla og Flói
2021-2024 (EES)
Opnun tilboða 27. júlí 2021. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og
hálkuvarnir á tilteknum leiðum í Rangárvallasýslu og Flóa 2021-2024.
Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í
þrjú ár frá töku tilboðs með heimild til framlengingar til tveggja ára eitt
ár í senn.
Heildarlengd vegakafla er 251 km.
Akstur vörubíla á snjómokstursleiðunum er áætlaður 43.000 km. á ári.
Tilboð eru án virðisaukaskatts og miðast við samningstímann sem er
3 ár.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
– Áætl. verktakakostnaður 153.000.000 100,0 9.887
1 Þjótandi ehf., Hellu 143.112.858 93,5 0
21-029
Hringvegur (1) um
Hverfisfljót og Núpsvötn (EES)
Opnun tilboða 13. júli 2021. Bygging brúa á Hverfisfljót og Núpsvötn
ásamt endurgerð vegakafla beggja vegna.
Hverfisfljót: Verkið felst í byggingu nýrrar 74 m langrar og tvíbreiðrar
brúar yfir Hverfisfljót, um 20 m neðan núverandi brúar. Brúin verður
samverkandi stálbitabrú með steyptu gólfi í þremur höfum. Einnig
er innifalin vegagerð til að tengja nýja brú við núverandi vegakerfi.
Nýr vegur og ný brú verða í nýju vegstæði á 1,1 km löngum kafla og
endurbyggður vegur í núverandi vegstæði á 1,1 km löngum kafla.
Nýir vegir verða því um 2,1 km. Einnig verður byggður nýr
áningarstaður við Hverfisfljót í stað núverandi áningarstaðar sem
hverfur undir nýjan veg.
Núpsvötn: Verkið felst í byggingu nýrrar 138 m langrar tvíbreiðrar
brúar yfir Núpsvötn á Hringvegi (1), ofan núverandi brúarstæðis,
auk tengivega við núverandi vegakerfi beggja vegna. Brúin verður
eftirspennt steinsteypt brú með steyptu gólfi í fimm höfum. Nýr vegur
og ný brú verða í nýju vegstæði á 1,9 km löngum kafla. Einnig verður
byggður nýr áningarstaður vestan nýju brúarinnar.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 650 m3
Fylling 86.500 m3
Styrktarlag 22.200 m3
Burðarlag 8.800 m3
Tvöföld klæðing 40.400 m2
Vegrið 1.376 m
Mótafletir 3.900 m2
Steypustyrktarjárn 249.000 kg
Spennt járnalögn 37.700 kg
Steinsteypa 2.700 m3
Verkinu skal að fullu lokið 15. nóvember 2022.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
4 Íslenskir aðalverktakar hf., 1.671.860.903 117,5 246.244
Reykjavík
3 Eykt, Reykjavík 1.540.716.808 108,3 115.100
2 Ístak hf., Mosfellsbæ 1.468.108.228 103,2 42.491
1 Þ.G. verktakar, Reykjavík 1.425.616.785 100,2 0
– Áætl. verktakakostnaður 1.422.761.000 100,0 -2.856
21-056