Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.09.2021, Page 31
30 Framkvæmdafréttir nr. 713
5. tbl. 29. árg.
Framkvæmdafréttir nr. 713
5. tbl. 29. árg.
31
Yfirlagnir á Suðursvæði
2021, malbik, viðbót
Opnun tilboða 13. júlí 2021. Yfirlagnir á Suðursvæði 2021, malbik
viðbót.
Helstu magntölur eru:
Útlögn: 37.200 m2
Fræsing: 37.200 m2
Merkingar (flákar): 200 m2
Merkingar (merkingarlengd): 3.800 m
Verki skal að fullu lokið 20. september 2021.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
3 Malbikunarstöðin Höfði, 228.066.530 114,0 23.067
Reykjavík
2 Hlaðbær-Colas hf., 205.394.260 102,7 394
Hafnarfirði
1 Loftorka Reykjavík ehf., 205.000.000 102,5 0
Garðabæ
– Áætl. verktakakostnaður 200.028.808 100,0 -4.971
21-090
Yfirlagnir á Suðursvæði
2021, repave
Opnun tilboða 13. júlí 2021. Yfirlagnir á Suðursvæði 2021 með repave
aðferð.
Helstu magntölur eru:
Repave – fræsing og yfirlögn 26.400 m2
Merkingar (flákar): 80 m2
Merkingar (línur): 5.700 m
Verki skal að fullu lokið 20. september 2021.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
2 Hlaðbær-Colas hf., 99.802.630 112,0 22.263
Hafnarfirði
– Áætl. verktakakostnaður 89.123.969 100,0 11.584
1 Loftorka Reykjavík ehf., 77.540.000 87,0 0
Garðabæ
21-091
Uppsetning vegriða á
Austursvæði 2021
Opnun tilboða 29. júní 2021. Uuppsetning á vegriðum á austursvæði
Vegagerðarinnar.
Helstu magntölur eru:
Víravegrið (fláavegrið), efni og uppsetning: 2.450 m
Bitavegrið, uppsetning: 1.565 m
Verkinu skal lokið 15. desember 2021.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
1 Rekverk ehf., Akureyri 36.990.852 101,9 0
– Áætl. verktakakostnaður 36.305.000 100,0 -686
21-093
Þrengslavegur (39) og
Eyrarbakkavegur (34), malbikun
Opnun tilboða 29. júní 2021. Endurmótun á tveimur köflum á
Þrengslavegi 39-01 og einum kafla á Eyrarbakkavegi 34-02 samtals
5,7 km langa.
Helstu magntölur eru:
Skeringar 420 m3
Fyllingar 880 m3
Burðarlag 4.275 m3
Slitlagsmalbik á möl 60 mm 35.870 m2
Slitlagsmalbik 45 mm 9.500 m2
Fínfræsun slitlags 45.330 m2
Frágangur fláa 12.650 m2
Verklok eru 15. september 2021.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
3 Fagverk Malbikunarstöðin 408.464.100 146,9 125.603
ehf., Reykjavík
2 Loftorka Reykjavík ehf., 294.600.000 106,0 11.739
Garðabæ
1 Óskatak ehf., Kópavogi 282.861.300 101,7 0
– Áætl. verktakakostnaður 278.000.000 100,0 -4.861
21-094
Tálknafjarðarvegur (617)
- Endurbygging
Opnun tilboða 22. júni 2021. Endurbygging vegkafla ásamt gerð
grjótvarnar og lagnavinnu á Tálknafjarðarvegi (617-02) um þéttbýlið
á Tálknafirði. Verkefnið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar og
Tálknafjarðarhrepps.
Helstu magntölur í verkinu eru:
Rif vegyfirborðs 12.200 m2
Fyllingar og fláafleygar 8.500 m3
Styrktarlag 7.000 m3
Burðarlag 1.370 m3
Malbik 12.000 m2
Steypt gangstétt 700 m2
Staðsteyptir kantsteinar 690 m2
Regnvatnslagnir 530 m
Grjót í rofvörn 6.800 m3
Frágangur hliðarsvæða 4.100 m2
Ljúka skal vinnu við lagnir, rofvörn og vinnslu styrktarlas fyrir
1. desember 2021. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en
15. ágúst 2022.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
1 Þróttur ehf., Akranesi 378.849.500 174,0 0
– Áætl. verktakakostnaður 217.683.409 100,0 -161.166
21-088