Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.09.2021, Side 35
34 Framkvæmdafréttir nr. 713
5. tbl. 29. árg.
Framkvæmdafréttir nr. 713
5. tbl. 29. árg.
35
Vetrarþjónusta: Selfoss
– Litla kaffistofan 2021-2024 (EES)
Opnun tilboða 22. júní 2021. Vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og
hálkuvarnir á leiðinni Selfoss – Litla kaffistofan.
Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í
þrjú ár frá töku tilboðs með heimild til framlengingar til tveggja ára eitt
ár í senn.
Heildarlengd vegakafla er 139,33 km.
Akstur vörubíla á snjómokstursleiðunum er áætlaður 123.000 km á ári.
Verklok eru í apríl 2024.
Tilboð eru án virðisaukaskatts og miðast við samningstímann sem er
3 ár.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
3 Óskatak ehf., Kópavogi 850.924.287 249,4 427.337
2 IJ Landstak ehf., Reykjavík 615.999.999 180,6 192.413
1 Þjótandi ehf., Hellu 423.587.142 124,2 0
– Áætl. verktakakostnaður 341.129.032 100,0 -82.458
21-075
Skeiða- og Hrunamanna-
vegur (30) um Stóru-Laxá (EES)
Opnun tilboð 24. ágúst 2021. Bygging brúar yfir Stóru-Laxá, gerð
nýs vegkafla Skeiða- og Hrunamannavegar beggja vegna, breikkun
vegamóta við Skarðsveg (3312) og við Auðsholtsveg (340-01) og gerð
reiðstígs. Nýja brúin verður verður til hliðar við núverandi brú, tvíbreið,
staðsteypt, eftirspennt bitabrú, 145 m löng í fjórum höfum. Lengd
vegkafla er rúmlega 1.000 m og lengd reiðstígs rúmir 300 m.
Helstu magntölur eru:
Vegagerð:
Fyllingar 9.000 m3
Ónothæfu efni jafnað á losunarstað 7.000 m3
Styrktarlag 5.000 m3
Burðarlag 1.850 m3
Tvöföld klæðing 8.400 m2
Bitavegrið, uppsetning 580 m
Brúargerð
Grjótvörn 1.600 m3
Gröftur 9.400 m3
Fylling við steypt mannvirki 9.400 m3
Bergskering 200 m3
Sponsþil 130 m
Mótafletir 3.800 m2
Steypustyrktarjárn 270 tonn
Spennt járnalögn 34 tonn
Steypa 2.300 m3
Brúarvegrið 290 m
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 30. september 2022.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
4 ÞG verktakar, Reykjavík 1.306.954.815 135,0 515.645
3 Landstólpi ehf., 969.490.851 100,1 178.181
Gunnbjarnarholti
– Áætl. verktakakostnaður 968.458.812 100,0 177.149
PK Verk ehf. og 883.467.750 91,2 92.158
2 PK Byggingar ehf., Hafnarfirði
1 Ístak hf., Mosfellsbæ 791.310.188 81,7 0
21-105
Þverárfjallsvegur (73) í
Refasveit og Skagastrandarvegur
(74) um Laxá, eftirlit (EES)
Eftirtaldir lögðu fram tilboð fyrir lok tilboðsfrests:
Hnit verkfræðistofa hf., Reykjavík
Mannvit hf., Kópavogi
Verkís hf., Reykjavík
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 verður tilkynnt stigagjöf í hæfnisvali og
verðtilboð hæfra bjóðenda.
21-072
Vetraþjónusta: Uppsveitir
Árnessýslu 2021-2024 (EES)
Opnun tilboða 13. júlí 2021. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og
hálkuvarnir á tilteknum leiðum í uppsveitum Árnessýslu 2021-2024.
Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í
þrjú ár frá töku tilboðs með heimild til framlengingar til tveggja ára eitt
ár í senn.
Heildarlengd vegakafla er 309 km.
Akstur vörubíla á snjómokstursleiðunum er áætlaður 52.000 km. á ári.
Tilboð eru án virðisaukaskatts og miðast við samningstímann sem er
3 ár.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
1 IJ Landstak ehf., Reykjavík 234.999.999 126,8 55.754
– Áætl. verktakakostnaður 185.276.520 100,0 6.031
2 Þjótandi ehf., Hellu 179.245.713 96,7 0
21-030