Nýja skákblaðið - 01.06.1940, Síða 11

Nýja skákblaðið - 01.06.1940, Síða 11
5KÖKIR SKÁKÞING ÍSLANDS 1940. 19. Drottningarbragð. Hvítt: Jóhann Snorrason. Svart: Sæmundur Ólafsson. 1. d2—d4 d7—d5 2. c2—c4 e7-—e6 3. Rbl—c3 5Ö CTQ CO 1 Hb 05 4. Bcl—g5 Bf8—e7 5. Rgl—f3 Rb8—d7 6. e2—e3 0—0 7. Bfl—d3 a7—a6 Þessi leikur er kenndur við Iienneberger og gefur svörtu góða möguleika svo fremi að hvítt ekki leiki. 8. cXd5, en ef hvítt gerir það, verður peða- staða svarts á drottningarvæng óheppileg fyrir endtafl. 8. b2—b3 Hvítt kannast ekki við regl- una að drepa og fær því fljótt ýmislegt að hugsa um. 8. —o— d5Xc4 9. b3Xc4 c7—c5! Tilganginum með a7—a6 er hér með náð, en það er að geta með góðum árangri leikið c7— c5 í stað þess venjulega að leika c7—c6 og síðan e. t. v. c6—c5 10. o o b7—b6 11. Rc3—e4 Bc8—b7 12. Re4xf6 Rd7xf6 13. Hal—bl c5Xd4 14. e3Xd4 Bb7Xf3!? 39 Þessi leikur svarts er að ýmsu leyti varhugaverður; hann veikir að vísu miðpeðin hjá hvítu og orsakar stakt tví- peð á f-línuna, en hins vegar getur opnun g-línunnar brugð- ist til beggja vona, þar eð hvítt á biskupapar, sem getur í sam- vinnu við hrók á g-línunni orð- ið hættulegt. 15. g2Xf3 h7—h6 16. Bg5—e3? Vafalaust óheppilegur leikur, betra var Bg5—h4 og síðan til g3 til þess að tryggja kongs- stöðuna. Hvítt vill hins vegar styrkja miðpeðin, sem er held- ur ekki ástæðulaust. 16. —o— Be7—d6 Svart vill auðvitað strax ráð- ast á kongsstöðuna. 17. Ddl—d2? Rf6—h5 18. HblXb6 Hvítt verður nú þegar að fara út í neyðarvörn. Hann fórnar skiptamun til þess að ná svarta biskupnum. 18. —o— Dd8xb6 19. c4—c5 Db6—c7 Verra var Bd6Xc5, því þá fær hvítt frípeð, sem getur orð- ið skeinuhætt. 20. c5xd6 Dc7Xd6 21. Be3Xh6 e6—e5! Auðvitað ekki g7xh6 vegna Dd2xh6 og svart kemst í vanda. 22. Bh6—e3 e5xd4 NÝJA SKÁKBLAÐID

x

Nýja skákblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.