Nýja skákblaðið - 01.08.1941, Blaðsíða 15
12. Bd6, Hg8; 13. f3, dXc4; 14.
DXc4, e5!
12. c4—c5 Rb6-—c4
13. Rg5—f3
Ef f3 getur sv. leikið bæði
e5 og Rh5 með góðum árangri.
13. —o— Rf6—d7
14. Db3—c2! e6—e5
Fullt svo varlegt er b6, sv.
hefir þá mjög örugga stöðu, nú
getur hv. með uppskiptum á e5
(15. RXe5) fengið heldur betra.
15. b2—b3 Rc4—a3
16. Dc2—cl e5 Xf4
17. DclXa3 f4Xg3
18. h2Xg3 De8—h5
19. e2—e3 Hf8—f6
20. Rc3—e2 g?—g5
Varnar R—f4.
21. Hfl—el Hf6—h6
22. Da3—a5 Dh5—e8
Til að reka D burt með Bd8.
23. Da5—d2 Be7—d8!
Sv. sér hina röngu kombina-
tion, sem hv. hefir í huga og
undirbýr sig gegn henni.
24. e3—e4?
Tapleikur, en sv. stóð mun
betur, hv. vildi losa um stöð-
una.
24. —o— f5Xe4
25. Rf3Xg5
Gallinn var sá að þetta peð
má hv. ekki taka, en án þess er
staðan auðvitað einnig töpuð,
úr því, sem komið er.
25. —o— e4—e3!
26. Re2—f4
Eina leiðin til að fá eitthvað
fyrir manninn.
26. —o— Bd8xg5
27. HelXe3 De8—f7
28. Hdl—el Rd7—f6
Sv. má heldur hleypa hrók á
e7 en e8 (með Rf8).
29. He3—e7 Df7—g8
Staðan virðist þröng, en sv.
hótar að losa hana með Bd7 o.
s. frv.
30. Hel—e5 Bc8- —d7
31. Dd2—e2 Be5 Xf4
32. g3Xf4 Hh6- —g6
Einnig mögulegt Bh3 og ef
þá 33. Hg5, BXB! og hv. má
ekki drepa Dg8, en getur drep-
ið Bg2 og fær líkt og í skák-
inni. Sv. er í miklu tímahraki.
33. De2—f3 Bd7- -g4
34. Df3—e3 Bg4- —f 5!
Ef nú 35. HxB, HxBf. 36.
13
NÝJA SKÁKBLAÐIÐ