Nýja skákblaðið - 01.10.1941, Side 5
Frá Skákþinginu í Moskva 1940.
Keppni um skákmeistaratign
Sovét-Rússlands hin 12. í röð-
inni, hófst i Moskva 5. sept. s.l.
Þáttakendur voru alls 20. Allir
beztu skákmeistarar Sovét-
ríkjanna voru þarna saman-
komnir, auk þeirra Keres (Eist-
land), Petroff (Lettland) og
Mikenas (Lithauen).
Skákmót þetta vakti þegar í
stað mikla athygli meðal skák-
manna, eins og vænta mátti, og
biðu menn úrslitanna með eft-
irvæntingu, enda voru' þau
mjög tvísýn allt fram á síð-
ustu stundu. Nýja skákblaðið
hefir því miður ekki haft tæki-
færi til að birta nákvæm úrslit
frá keppninni fyrr en nú ný-
lega, að því hafa borizt stað-
festar fregnir um úrslit þessa
sögulega og athyglisverða móts.
Frá Skákþinginu í Moskva 1940
89. Slavnesk vörn.
Hvítt: Lissitsin.
Svart: Keres.
1. Pigl—f3 d7—d5
2 c2—c4 c7—c6
3. e2—e3 Rg8—f6
4. Rbl—c3 g7—g6
Hvítt teflir Reti, en svart
Grúnfeldsafbrigðið af slav-
nesku vörninni.
5. d2—d4 Bf8—g7
6. Bfl—d3 0—0
7. 0—0 c7—c5!
8. Ddl—b3
(Ef 8. d4Xc5, þá d5Xc4. 9.
Bxc4,-D—a5 og peðið á c5
fellur.
8. —o— c5Xd4
9. Rc3 X d5 Rb8—c6
10. Rd5Xf6
Ef 10. RXd4, þá Rxd4. 11.
eXd4; , RXd5. 12. cXd5,, BXd4
og hvítt fær einangrað peð á d-
línunni.
10. —o— Bg7Xf6
11. Rf3 X d4 Rc6Xd4
12. e3Xd4 Bf6Xd4
13. Bcl—h6 Hf8—e8
14. Hal—dl e7—e5
15. Bh6—e3 Bc8—g4!
Verra væri BXe3, sem opn-
ar f-línuna fyrir hvítan.
16. Hdl—el
Rangt væri H—d2, vegna
Bxe3. 17. BXe3, e5—e4!, sem
vinnur mann.
.16. —o— Bg4—e6
17. Bd3—e2
3
NÝJA SKÁKBLAÐIÐ