Nýja skákblaðið - 01.12.1941, Qupperneq 8
MOSKVA 1941.
98. Frönsk vörn.-
Hvítt: Bondarewsky.
Svart: M. Botvinnik.
1. e2—e4 e7—e6
2. d2—d4 d7—d5
3. e4—e5 c7—c5
4. Rgl—Í3 Rb8—c6
5. Bfl—d3 c5Xd4
5. —o— Rxd4, 6. RXd4
c5xd4, 7. 0—0 R—e7 er einnig
gott áframhald fyrir svart.
6. 0—0 Bf8—c5
7. a2—a3 Rg8—e7
8. Rbl—d2 Re7—g6
9. Rd2—b3 Bc5—b6
10. Hfl—el Bc8—d7
11. g2-g3? f7—f6
12. Bd3Xg6 h7Xg6
13. Ddl—d3 Ke8—f7
14. h2—h4 Dd8—g8
15. Bcl—d2 Dg8—h7
16. Bd2—b4 g6—g5
17. Dd3Xh7 Hh8xh7
18. e5Xf6
Ef 18. hXg5, þá fXe5, 19.
RXe5 t RXe5, 20. HXe5 Ha8
—h8, 21. K—g2 H—h2f 22.
K—f3 d4—d3! og svart hefir
vinnandi sókn.
18. —o— g7xf6
19. h4Xg5 e6—e5
20. g5Xf6 Kf7xf6 '
21. Bb4—d6 Ha8—e8
22. Rf3—h4 He8—g8
NÝJA SKÁKBLAÐIÐ
{aööfassíasjEJiajatao
Útsölumenn!
Þeir útsölumenn Nýja Skák-
blaðsins, sem enn hafa ekki
gert reikningsskil fyrir síðast-
liðið ár, eru hér með áminntir
um að gera það nú þegar eða
sem allra fyrst, og eigi síðar en
1. ágúst næstkomandi.
Vegna vaxandi eftirspurnar
óskast það, sem eftir kann að
vera óselt af blaðinu, jafnframt
endursent.
Virðingarfyllst.
Nýja Skákblaðið.
aaææjæaææöjaKía
23. Kgl—h2 Bd7—f5
24. Hel—e2 d4—d3!
25. He2—d2
Ef 25. cXd3 Bxd3, 26.
H—d2 B—c4! 27. R—cl R—d4
og hvítt á ekki völ. margra kosta
25. —o— d3Xc2
26. f2—f4 Bb6—e3
27. Bd6 X e5f Rc6xe5
28. f4Xe5f Kf6—e7!
29. Hal—fl c2—cl=D
Hvítt gaf, því ef 30. HXcl,
þá Hxh4f! 31. gxh4 B—f4f
og vinnur.
4