Árbók Reykjavíkurborgar - 01.05.1973, Blaðsíða 104

Árbók Reykjavíkurborgar - 01.05.1973, Blaðsíða 104
94 voru sett 19. nóvember 1970. Þessi lög runnu að vísu út um síðustu ára- mót, en síðan hefur í sama skyni verið beitt ákvæðum laga nr. 54 frá 14. júní 1960, og hefur því þurft að sækja um leyfi verðlagsyfirvalda til allra gjaldskrárbreytinga, en sú leið hefur reynzt torsótt svo sem að líkum lætur. Við þessar aðstæður hefur smám saman sorfið að þeim fyrir- tækjum borgarinnar, er til þessa hafa með eigin tekjum samkvæmt gjaldskrá staðið undir rekstri og stofnkostnaði. Lánsfjárþörf þessara fyrirtækja eykst nú hröðum skrefum svo að til vandræða horfir, ef viðhorf stjórn- valda til verðlagningar breytist ekki. Þá er ljóst, að ört vaxa framlög borgarsjóðs til þeirra fyrirtækja, sem á undanförnum árum hafa ekki haft tök á að afla nægra tekna samkvæmt gjaldskrá. Verður nú vikið stuttlega að einstökum fyrirtækjum og stofnunum borgarinnar: Rafmagnsveita: Samkvæmt 13. grein gildandi gjaldskrár Rafmagnsveitu Reykjavíkur, er heimilt að breyta gjaldskránni til samræmis við verðbreytingar samkvæmt hlutfallsgrund- velli, er fæst úr síðasta ársreikningi Rafmagnsveit- unnar, enda sé grundvöllurinn lagður fyrir stjórn veitu- stofnana1^ borgarinnar til staðfestingar. Ef fyrirhuguð gjaldskrárhækkun nemur meiru en 20% skal leita staðfest- ingar ráðherra. Áðurnefndur hlutfallsgrundvöllur skiptist í kostnað Rafmagnsveitunnar vegna orkukaupa, efniskaupa, launa- greiðslna og vélareksturs. Síðan á miðju ári 1970 hefur reksturskostnaður Rafmagns- veitu Reykjavíkur vaxið um rösklega 50%, en verðlags- yfirvöld hafa á sama tíma leyít tæplega 25% hækkun saman- lagt. - Tekjur Rafmagnsveitunnar af orkusölu eru áætlaðar um 700 m.kr. en heildartekjur verða um 775 m.kr. á þessu ári, að óbreyttri gjaldskrá. Heildarútgjöld verða um 990 m.kr. og má því búast við greiðsluhalla að fjárhæð 215 m.kr. 1) Sameiginleg stjórnarnefnd Vatnsveitu, Rafmagnsveitu og Hitaveitu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Árbók Reykjavíkurborgar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurborgar
https://timarit.is/publication/1810

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.