Árbók Reykjavíkurborgar - 01.05.1973, Blaðsíða 95

Árbók Reykjavíkurborgar - 01.05.1973, Blaðsíða 95
VERÐLAGSUPPBÖT A LAUN SAMKVÆMT KAUPGREIÐSLUVÍSITÖLU FRA 1959 TIL 31/5 1937. Lög um niðurfærslu verðlags og launa o.fl0 nr. 1/1959. Verðlagsuppbót á laun var greidd eftir vísitölu 202 stig frá 1/12 1958 og átti sú (kaupgreiðslu--)vísitala að gilda til februarloka 1959, skv. ákvæðum 55. gr. laga nr. 33/1958 um útflutningssjóð o„fl„ Þessum ákvæðum var breytt með lögum nr„ 1/1959 frá og með 1„ febrúar 1959 þannig að kaup- greiðsluvísitalan var lækkuð úr 202 £ 175 stig fyrir febrúarkaup. Kaup fyrir marzmánuð var einnig bætt með vísitölunni 175 og það gert að nýju grunnkaupi, sem verðlagsuppbót skyldi greidd á frá 1/5 1959, samkvæmt nánari ákvæðum í 6. gr. laganna„ Með þessum lögum (nr. 1/1959) var einnig lagður nýr grundvöllur fyrir vísitölu framfærslukostnaðar frá 1/3 1959 og ný ákvæði sett um greiðslu verðlagsuppbótar á laun. Varð nú engin breyting á framfærslu- eða kaup- greiðsluvísitölum út árið 1959 og þar til sett voru lög nr. 4/1960 um efnahagsmál. Lög um efnahagsmál nr. 4, 20. febrúar 1960. Með þessum lögum voru felld úr gildi öll ákvæði laga nr. 1/1959 um greiðslu verðlagsuppbótar á laun, en aðalatriði hinna nýju laga var gengisfelling ísl. krónu. Útreikningi vísitölu framfærslukostnaðar breytt. A fundi 30/9 1960 ákvað kauplagsnefnd að breyta útreikningi vísitölu framfærslukostnaðar þannig, að beinir skattar verði taldir með í útgjöldum vísitölufjölskyldunnar frá og með 1/3 1959, Jafnframt var ákveðið að skipta útgjöldum hennar i 3 aðalflokka (A, B og C) þ.e. vörur og þjónustu, húsnæði, opinber gjöld og frádrátt, fjölskyldubætur o.fl. Vísitala fram- færslukostnaðar reyndist 101 stig skv„ þessum nýja útreikningi þann 1„ september en hefði orðið 105 stig með eldri aðferðinni. Nýir samningar um kaup og kjör í júní og júlí 1961 að afstöðnum verkföllum og hækkaði þá kaup verkafólks um 10 - 17% eftir starfsstéttum. Ríkisstjórnin, Alþýðusamband íslands og atvinnuveitendur gerðu samkomulag um það 5. júní 1964, að ríkisstjórnin hlutaðist til um að aftur yrði komið á verðtryggingu launa með lagasetningu. Skyldu laun tryggð miðað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Árbók Reykjavíkurborgar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurborgar
https://timarit.is/publication/1810

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.