Árbók Reykjavíkurborgar - 01.05.1973, Blaðsíða 103

Árbók Reykjavíkurborgar - 01.05.1973, Blaðsíða 103
- 93 gjaldskrArmAl borgarsjóðs og fyrirtækja SKÝRINGAR. Ekki eru allir á einu máii um það, hvernig skuli greiða fyrir þjónustu, sem veitt er á vegum opinberra aðila. Þar er í höfuðatriðum um tvær leiðir að velja. Annars vegar er um það að ræða, að gjöld séu í sem mestu samræmi við notkun. Hins vegar kemur til greina að láta þá greiða mest, sem efnaðastir eru og þá án tillits til þarfa þeirra fyrir þjónustu, sem veitt er. í Reykjavík hefur bil beggja verið farið svo sem víðast annars staðar. Til dæmis greiða Reykvíkingar í samræmi við notkun fyrir þjónustu Rafmagnsveitu og Hitaveitu, en aftur á móti aðeins hluta þess kostnaðar, sem er við fólksflutninga á vegum Strætisvagna Reykjavíkur, eða við þá þjónustu, sem veitt er á sundstöðum borgarinnar. Oft kemur því í hlut borgarsjóðs að standa undir útgjöldum stofnana og fyrirtækja þar sem tekjur samkvæmt gjaldskrá hrökkva ekki til. Gildandi reglur og venjur um ákvörðun gjaldskrár eru all-breytilegar, meðal annars vegna þess, sem að framan getur um það, hvernig skuli greitt fyrir veitta þjónustu. Gjaldskrár eru ýmist gefnar út sérstaklega eða sem hluti af reglugerðum, og í sumum tilvikum þarf að leita staðfestingar ráð- herra, en í öðrum ekki. Tillögur um nýjar gjaldskrár, eða breytingar á gjaldskrám, berast borgarráði að jafnaði frá forráðamönnum hlutaðeigandi fyrirtækja eða stofnana, eða stjórnum þeirra. Ef í reglugerð er ákvæði um það, að leita þurfi staðfestingar ráðherra á nýrri gjaldskrá, sendir borgarráð tillögurnar, ásamt hugsanlegum breytingum, áfram til borgarstjórn- ar þar sem endanleg ákvörðun er tekin að loknum tveimur umræðum. Þá loks er unnt að senda hina nýju gjaldskrá til staðíestingar x hlutaðeigandi ráðu- neyti. A hinn bóginn getur borgarráð tekið endanlega ákvörðun um gjaldskrá með samhljóða afgreiðslu, ef ekki er í reglugerð kveðið á um það, að leita þurfi staðfestingar ráðherra. Verði borgarráð ekki samhljóða um afgreiðslu, fer málið til einnar umræðu og endanlegrar ákvörðunar í borgarstjórn. Rétt þykir að gera almenna grein fyrir ákvörðun gjaldskrár ýmissa helztu fyrirtækja og stofnana borgarinnar, en upptalningin er þó ekki tæmandi. Vakin skal sérstök athygli á því, að ekki hefur tekizt að fylgja eftir settum reglum um ákvörðun gjaldskránna síðan svonefnd verðstöðvunarlög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Árbók Reykjavíkurborgar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurborgar
https://timarit.is/publication/1810

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.