Röst - 01.02.1944, Blaðsíða 4
4
R ö S T
félagsins hefir víðast hvar ríkt fram' á þenn-
an dag og ríkir enn. Hagsýn áætlun fyrir
framtíðina hefir þó verið reynd meðal sumra
þjóða á ýmsuin sviðum og ávallt með glæsi-
legurn árangri. Nægir þar að beilda á 5 ára
áætlanir Riissa, iðju og hernaðaráætlanir þjóð
verja, jarðyrkjuáætlanir Balbós í Trípólis o.
fl. o. fl. Ýmsir hafa þó verið þessum háttum
andvígir eða staðið óljós beygur af þeim, en
sennilega mun þessi síðasta og versta styrj-
öld kveða þær raddir niður að miklu. Má það
gleggst marka af margendurteknum yfirlýsing
um hinna pólitískt mislitu Bandamanna, sem
eigi láta neitx tækifæri ónotað til að lýsa yfir
því, að nú verði byggt upp að nýju, þannig
að hver þjóð fái sitt hlutverk að vinna, eftir
getu og aðstæðum. Nýskipunaráform þjóð-
verja stefna tii hins sama og mun þar að
vísu vera þegar búið að áætla um hlutverk
hvers skikaj í Evrópu a. m. kM þótt það sé
e. t. v. ekki ætlað öllum til heilla.
En hvar stöndum við íslendingar þá, er við
ætlum að stofna okkar lýðveldí? Förurn við
að dæmi hagsýna bóndans í Borgum, cða
höfum við kannske ratað rétta leið án allra
rannsókna og þjóðheildaráætlana?
III.
Oftlega er rætt um fólksstrauminn úr sveif
unum og hættu þá, sem þjóðarbúinu stafi
af þeirri breytingu. Ekki ber því að neita, að
hér getur verið hætta á ferli, sem þó er hægt
að komast hjá, án þess að banna fólksflutn-
inga. þessi hlutfallsfækkun sveitanna en
samdráttur byggða \ið sjávarsíðu — gerist
hér á ísland: hábri 11 heilli öld síðar en arm-
arsstaðar í menningarlöndum, og er sú breyt-
ing bein og ohjákvæmiieg afleiðing tækm-
þróunarinnar. Árið 1890 býr 83,9% íslenzku
þjóðarinnar í sveitum en 11,1 °/.> * baejum
með yfir 300 íoúa. En árið 1940 eru aðeins
38,3 % landsmanna í sveitum en 61,7 %, í
bæjum. Á þessari hálfu öld hefir íbúafjöldi
bæja aukizt tír 7,83 þús. í 14,83 þús. en
fækkað í isveit :m úr 63,03 þúi í 16,49 þirs.
En þessi br< yt ng tákna. þá eugaa vegirrn
algera hnignun sveitabúskaparins, því að á
sama títna (1901 — 1930), sem fólki fækkar
í sveitum um 21%, eykst framleiðsla kinda-
kjöts um 112 %, mjólkur um 42 %, ullar
um 43 %, kartaflna og gulrófna um 79" „ og
eggja úm 1176%. Á tímabilinu fjölgaði lands
mönnum um 39 %, þannig að hér var um
raunverulega hlutfallsaukningu að ræða x
frrmleiðslu framantaíinna afurða, og á sum-
um sviðum meiri en tölur sýna, þar eð stör-
aukin framleiðsla fiskafurða ininnkaði neyzlu-
þörf landsmanna á kjöti. Ekki verður þó hcr
dregin af sú ályktun að fólksfækkunin’ í sveit-
unum sé beinlínis hættulaus, heldur er að-
eins á þetta bent, þar eð mörgum hættir við
að ótta.st minnkandi framleiðslu landbúnaðar-
afurða. En með aukinni vélanotkun, kynbót
um og bættum samgöngum m. a. hafa fram-
leiðsluafköst einstaklingsins aukizt stórléga
og munu enn aukást í framtíðinni.
Hin forna íslenzka sveitamenning mun hins
vegar líða fyrir þessar sakir, en við sam-
drætti byggða verður þó ekki spornað, eigi
land okkar að hagnýta véltækni nútímans,
sem sjálfsagt er. Sérkenni íslenzkrar menn-
ingar verða því að klæðast nýjum búningi í
samræmi við skynsamtega breytta lifnaðar-
hætti landsmanna, en þau megi ekki glatast
svo sem víst er, ef áfram verður stefnt þá ö-
færubraut, sem þjóðarbúskapur íslendinga er
nú á.
Ska! nú vikið að þessu hættulegasta þjóð-
armeini, en aðeins á það bent áður, að iiin
dreFða byggð íslands hefir mótað þessa þjóð
allar ajdir, skapað sögu hennar, ntenningu
og háttu alla. þetta eru ekki vígorð heldur
sanr.indi og r.ægir að vitna þar til rits próf.
Sig. Nordal, “íslenzkrar menningar.*1
IV.
það hefir Iöngum þótt furðuleg tilviijun -
eða goðdómur — að höfuðsstaður íslands
skyldi rísa á þeim stað, er fyrsti landnáms-
maðurinn festi byggð. Eigi skal þessu neitað
en á bitt bent, sem er eins furðulegt og miklu
mikilvægara, að á þessum stað er risin hlut-