Heilbrigt líf - 01.12.1943, Blaðsíða 64

Heilbrigt líf - 01.12.1943, Blaðsíða 64
íþróttir hafa, að kalla má, sömu áhrif á líkamann eins og' vinnan. Þær þroska þau líffæri, sem á er reynt. I því sambandi er fróðlegf að bera saman orkuvél og líkama manna og dýra. Vélin skilar ákveðinni orku, sem unnt er að mæla, t. d. í hestöflum, og þessi orka helzt óbreytt, unz vélin slitnar að mun. Líkaminn hefir hins vegar þá miklu yfirburði, að geta orkað meiru og meiru — að vissu marki — því lengur, sem hann vinnur ákveðið verk. Öll þjálfun byggist á þessum dýrmæta eiginleika líkamans. Við líkamlega áreynslu þroskast að sjálfsögðu fyrsc og fremst hreyfikerfi líkamans, þ. e. vöðvar, sinar, bein, liða- bönd og liðamót; þá þau líffæri, sem flytja næringu og súr- efni til sérhverrar frumu mannlegs líkama, það er hjarlað, æðarnar og lungun, því að næringar- og súrefnisþörfin eykst í hlútfalli við áreynsluna. Sama giidír um meltingar- færin við aukna matar- eða næringarþörf, ennfremur nýrun, sem að mestu sjá um frásíun úrgangsefna, er mynd- ast við efnaskiptin eða bruna fæðunnar í vefjunum. Loks eflist og stælist húðin (kirtlar hennar og æðar), sem hefir meðal annars hið vandasama og mikilvæga hlutverk, ásamt öndunarfærunum, að halda líkamshitanum innan vissra takmarka. En við áreynsluna myndast fyrst og fremst hiti (blóðhiti), sem brátt myndi verða lífshættu- legur, ef ekki væri við því séð. Enn fleiri líffæri eiga hér hlut að máli, svo sem heilinn og taugakerfið, sem öllu stjórnar. og svo lokuðu, eða innri, kirtlarnir, enda er líkam- inn allur ein samvirk heild. Við þroskun lífíæranna skeður tvennt, þau stækka og geta þá afkastað meiri vinnu hvert á sínu sviði. Að þessu sé þannig varið, sjáum vér glögglega í daglega lífinu. Hugsum okkur t. d. tvo menn, á líkum aldri og svipaða að stærð og þyngd. Annar væri verkamaður eða 176 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.