Heilbrigt líf - 01.12.1943, Blaðsíða 36

Heilbrigt líf - 01.12.1943, Blaðsíða 36
lækni, en þó verð ég hreinskilningslega að játa, að eftir margra ára læknisstarf get eg ekki lagt ungu fólki holl- ari ráð í kynferðismálum. Að lokum þetta: Ef í óefni er komið, ef þið hafið ratað í kynvillur eða fengið kynsjúkdóm, þá örvæntið ekki. Það er aldrei of seint að snúa við, og sjaldan er svo illa komið, að ekki megi ráða bót á. En, sé grunur um sjúkdóm, þá leitið tafarlaust læknis. Þar getur munað miklu um hvern dag, sem líður. Bréf lesendanna 1) Er áslæða til þess að kosta til viðgerða á brunniim barna- tönnum, sern eiga hvort eð er fyrir sér að fara forgörðum? (Kona í Vestnrbænum, S. (i.). . .Svar: Já, fyrir alla muni, því að, sé vanrækt að fylla holurnar, kann barnið að missa skemmdu tennurnar óður en það tekur samsvarandi fullorðinstennur. Af því getur hlotizt óregluleg tann- setning, og svo getur átt sér stað, að skemmd barnstönn sýki þá tönn, sem undir henni er falin í kjálkanum. 2) Getur ungbarn kviðslitnað af hörðum grátköstum? (For- vitin, ung móðir, G. G.). . .Svar: Nei, tæplega. En grátur og hljóðaköst og harður hósti getur orðið til þess, að meðfætt kviðslit komi fram, sem ekki bar á áður. 3) Spurningar frá (i. M,- Siglufirði: a) Hefur K-fjörvi hlotið nafn sitt vegna þess, að danska orðið á storknun („Koagulation") byrjar á K?. - Svar: Nei, fjörvi þetta var næst í stafrófsröðinni af nýjum fjörefnum. b) Hafa ekki fyrstu vítamínin, sem fundust — A, B, C og D — sérstök heiti, önnur en bókstafsheitin? Svar: Jú, hver bók- stafur er samnefni fyrir ýmis efni, og vísast til greinarinnar „Ævintýri B-vítamínanna“, Heilbr. Líf, 3. 4. h., 1941. c) Út af óeðlilegri blóðstorknun er spurt: „Hvernig færi, ef „prothrombin" væri til staðar í blóðinu, en ekki „fibrin“? - Svar: Pað á sér ekki stað, að storknunarefnið „fibrin“, þ. e. a. s. „fibrinogen" vanti í blóðið. Lesendum Heilbrigðs Lífs er velkomið að senda fyrirspurnir, og verður reynt að svara þeim eftir beztu getu. 148 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.