Atlantica - 01.11.2001, Síða 72

Atlantica - 01.11.2001, Síða 72
ICELANDAIR CUSTOMER CLUB 70 ÖRYGGI UM BORÐ ÖRYGGISLEIÐBEININGAR. Farþegum er bent á að fylgjast vel með öryggisleiðbein- ingum áhafnarinnar, og einnig kynna sér öryggisleiðbeiningar á spjaldi í sætisvasanum fyrir framan þá. SÆTISBELTI. Við flugtak og lendingu er skylt að hafa sætisbeltin vel spennt, og sætis- bök og borð í uppréttri stöðu. Einnig er skylt að hafa sætisbeltin spennt, þegar kveikt er á upplýsingaskiltum um sætisbelti. Flugleiðir mæla eindregið með því að farþegar hafi ætíð sætisbeltin spennt, þegar þeir sitja í sætunum. HANDFARANGUR. Handfarangur skal geyma í lokuðum hillum fyrir ofan sæti eða undir sætum fyrir framan farþegann. Vegna takmarkaðs rýmis í farþegarými getur reynst nauðsynlegt að setja hluta handfarangurs í farangurshólf vélarinnar. Sýnið varúð, þegar hillurnar eru opnaðar að loknu flugi, þar sem farangurinn gæti hafa fluttst til. Handfarangri á gólfi skal komið fyrir undir sætinu fyrir framan farþegann. RAFEINDATÆKI. Öll rafeindatæki senda frá sér mismunandi sterkar útvarpsbylgjur sem gætu haft áhrif á hin næmu flugleiðsögu- tæki og stafrænan tölvubúnað nýjustu gerða flugvéla. Notkun farsíma, „walkie-talkie”- tækja, fjarstýrðra leikfanga og annarra tækja, sem sérstaklega eru gerð til að senda frá sér útvarpsbylgjur, er ætíð stranglega bönnuð um borð í flugvélum Flugleiða. Notkun ferða- segulbandstækja, geislaspilara, fartölva, sjón- varpsmyndavéla og rafeindaleiktækja er aðeins leyfð í láréttu farflugi, og er því bönnuð í flugtaki og klifurflugi, svo og í lækku- narflugi, aðflugi og lendingu. Vinsamlegast takið tillit til annarra farþega og notið slík tæki aðeins með heyrnartólum. Ætíð skal vera slökkt á hljóðgjafa leiktækja. Notkun hjartagangráða, heyrnartækja og annarra tækja sem farþegi þarf að notast við vegna heilsufars er án takmarkana. Reykingar eru bannaðar um borð á öllum leiðum Flugleiða. Company Notes w w w. i c e l a n d a i r . n e t and access to Icelandair’s luxurious departure lounges. Apply now! Visit our web site, www.icelandair.net and earn 500 Award Points. Applications are also available on board our aircraft and at all Icelandair offices. The following companies are Icelandair’s Customer Club travel partners. Members of the Icelandair Customer Club earn points that entitle them to various awards and exclusive offers for themselves and their families. With enough Card Points, Saga Bonus members are upgraded to Saga Silver or Saga Gold. These members enjoy extra privileges such as priority on waiting lists, increased baggage allowances Fun at the Beach Icelandair’s staff and their families had a rip- roaring time at the Nauthólsvík geothermal beach on 17 August. All ages were enter- tained by clowns and magicians, followed by a delicious barbecue in the warm evening sun, where executive officers and managers flipped the steaks. Icelandair and STAFF, Icelandair’s staff association join hands for this family day out to maintain the great team spirit characterising Icelandair employees. Eyes in the Sky The concept of in-flight entertainment took on a whole new meaning for Business Class pas- sengers on Icelandair transatlantic flights to and from the USA and Canada on 16 August, when the carrier became one of the world's first airlines to offer travellers the added luxury of a personal in-flight DVD player, and a package of eight movies from which to choose. The scheme, which comes as part of the company's ongoing policy of providing the best cus- tomer service possible, offers passengers the opportunity of passing their time on board by watching some of the hottest offerings in contemporary cinema. The equipment provided includes a state-of-the-art Pioneer personal DVD player and stereo headphones. Icelandair CEO receives The Nordic Marketing Prize 2001 The Nordic Marketing Association (Nordisk Marketsforbund) awarded Icelandair CEO Sigurdur Helgason the Association’s gold medal for his contribution to the marketing of Icelandair both in Europe and in the US. In a press release from the Nordisk Marketsforbund it is stated that under the strong leadership of Helgason, Icelandair has become a mar- keting-oriented travel company which has transformed a whole sector of the Icelandic economy. Helgason and his team have marketed Iceland with amazing results. Notifiably, the number of tourists to the country has doubled in only six years. The Nordic Marketing Prize, first awarded in 1933, is the association’s most distinguished recognition and is awarded every three years. It has a very high reputation in the Nordic countries and is only awarded when the representatives of all the marketing associations of the Nordic coun- tries unanimously agree on the choice. Sigurdur Helgason was also voted marketing man of the year 2001 in Iceland. 067-080 ATL 601FLUGL 23.10.2001 15:16 Page 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Atlantica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Atlantica
https://timarit.is/publication/1840

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.