Atlantica - 01.03.2002, Side 69

Atlantica - 01.03.2002, Side 69
ICELANDAIR CUSTOMER CLUB 68 Safety on Board w w w. i c e l a n d a i r . n e t ous departure lounges. Apply now! Visit our web site, www.icelandair.net and earn 500 Award Points. Applications are also available on board our air- craft and at all Icelandair offices. The following companies are Icelandair’s Customer Club travel partners. Members of the Icelandair Customer Club earn points that entitle them to various awards and exclusive offers for themselves and their families. With enough Card Points, Saga Bonus members are upgraded to Saga Silver or Saga Gold. These members enjoy extra privileges such as priority on wait- ing lists, increased baggage allowances and access to Icelandair’s luxuri- SAFETY ON BOARD For your added comfort and safety we would like to bring a few points to your attention. First of all we ask you to listen carefully to the safety instructions provided by the crew and take a look at the printed safety card in your seat pocket. Please fasten your seat belt securely during take-off and landing, and close the folding table in front of you. We recommend that you keep your seat belt fas- tened throughout the flight. Cabin baggage. Cabin baggage should be placed under the seat or stored in the overhead compartments. Please be careful when you open the com- partments during or after the flight as the lug- gage may have shifted. For safety and comfort, weight should not exceed 6 kg (13 lb) and the dimensions for each piece should not exceed 55x35x25 cm or total 115 cm (21x14x10 in or total 45 in). Due to limited space in the cabin we might need to store a part of the cabin baggage in the luggage compartment. Business Class passengers have the additional allowance of one briefcase and a total of 9 kg (20 lb). Electronic devices. Electronic devices can interfere with the on-board navigation instru- ments and must be switched off before take- off and landing. The use of cellular phones and electronic devices with an antenna, i.e. walkie-talkies, portable radios, TV-sets, transmitters, remote- controlled toys and cordless mouses are strictly prohibited. The use of portable tape recorders, CD players, laptop computers, video cameras and electronic games are limited to the cruising phase of the flight. Please show consideration for your fellow pas- sengers by using these devices with earphones, and turning off the sound effects on computer games. The use of heart pacemakers, hearing aids and other devices required for medical reasons is, of course, not restricted. Smoking is prohibited on all Icelandair flights. ÖRYGGI UM BORÐ Öryggisleiðbeiningar. Farþegum er bent á að fylgjast vel með öryggisleiðbeiningum áhafnarinnar, og einnig kynna sér öryggisleið- beiningar á spjaldi í sætisvasanum fyrir framan þá. Sætisbelti. Við flugtak og lendingu er skylt að hafa sætisbeltin vel spennt, og sætisbök og borð í uppréttri stöðu. Einnig er skylt að hafa sætisbeltin spennt, þegar kveikt er á upplýsingaskiltum um sætisbelti. Flugleiðir mæla eindregið með því að farþegar hafi ætíð sætisbeltin spennt, þegar þeir sitja í sætunum. Handfarangur. Handfarangur skal geyma í lokuðum hillum fyrir ofan sæti eða undir sætum fyrir framan farþegann. Vegna takmarkaðs rýmis í farþegarými getur reynst nauðsynlegt að setja hluta handfarangurs í farangurshólf vélarinnar. Sýnið varúð, þegar hillurnar eru opnaðar að loknu flugi, þar sem farangurinn gæti hafa fluttst til. Handfarangri á gólfi skal komið fyrir undir sætinu fyrir fram- an farþegann. Rafeindatæki. Öll rafeindatæki senda frá sér mismunandi sterkar útvarpsbylgjur sem gætu haft áhrif á hin næmu flugleiðsögutæki og stafrænan tölvubúnað nýjustu gerða flug- véla. Notkun farsíma, „walkie-talkie“-tækja, fjarstýrðra leikfanga og annarra tækja, sem sérstaklega eru gerð til að senda frá sér útvarpsbylgjur, er ætíð stranglega bönnuð um borð í flugvélum Flugleiða. Notkun ferðasegulbandstækja, geislaspilara, fartölva, sjónvarpsmyndavéla og rafeindaleiktækja er aðeins leyfð í láréttu farflugi, og er því bönnuð í flugtaki og klifurflugi, svo og í lækkunarflugi, aðflugi og lendingu.Vinsamlegast takið tillit til annar- ra farþega og notið slík tæki aðeins með heyrnartólum. Ætíð skal vera slökkt á hljóðgjafa leiktækja. Notkun hjartagangráða, heyrnar- tækja og annarra tækja sem farþegi þarf að notast við vegna heilsu- fars er án takmarkana. Reykingar eru bannaðar um borð á öllum leiðum Flugleiða. 067-080ATL202FLUGL breytt 2.2.1904 4:34 Page 68

x

Atlantica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Atlantica
https://timarit.is/publication/1840

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.