Alþýðublaðið - 06.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.11.1925, Blaðsíða 3
RWnPYBK'KICmPIB H Verkamenn! Verkakonarl Verzliö Viö Kaupfélagiö! I HaBBBBBBBBBBBBBaEBaBaBB I Ryk' og regn-írakkar, xnikið úrval, á karlmenn og drengi. Lægsta verð i bœoum. Verzlnnin Ingðltnr, I — Lasgavegi 5. — Sími 630. — í mmmmmmmwmmmmmmwmmmmmmm i m m m m atjórn aaðvaldsstéttarion&r i þjóð- félaginu, mlnnl hlutans. eíns og flestöll framkoma hennar hefír raanar hlngað til borið vitoi um. Stjörnmálaafstaða Englands og Rússlands. IJmmeli Tsehitscherlna, al- þýðufalltrúa Rússa i ntarník ismálum, í vlðtali við frótta* ritara aðaimálgugns dansbra Jafnaðarmanna, >Social- Demokratenr. Tschitscherin, alþýöuf ulltrúi Rúata í utanríkismálum, var fyrir skðmmu staddur í Berlín og átti þar tal við fréttaritara »Social-Demokratens«, aðalmálgagns danskra jafnaðarm. Pyrst mintist hann á fjárhags- ástseður Rússlands. Kvað hann framleiðsluna hafa aukist mjög á síöustu tímum, svó að Rúasland hefði nú nægar vörur til útflutn- ings. Þá mintist hann á stjórnmálaaf- stöðu annara rikja til Rússlands. >Aðaikjarninn í heimsstjórnmálum Englendinga er fjandskapur þeirra gegn ráðstjórnar-eldunum « segir alþýöufulltrúinn. »Takmark Stóra- B etlands er að umkringja ráð- stjórnarveldin, og til þess að fá fýzkaland í þertnan hring vill Er-gland, að Pýzkaland gangi í Þjóðabundalagið Innilokunin er bæði íjárhsgsiegfi og bernaðarlegs eðlis í Eistlandi og Pinnlandi hafa Englendingar séri róða menn i her málum, er eiga að leif beina hern um- Og enskir bankar neita oss um lán, svo að vér getum eigi gert vörukaup þar, sem hagstæðast er. Ráðstjórnarveldín hafa fullar sann- anir fyrir fjandsksp EnglendÍDga gegn þeim i stjói nmálum. Ég hefl no argoit tekið það fram í blöðunum og ondurtek það nú, að ráðstjórnarveldin eru ekkert við deilurnar í Kina riðin. Það er ósk Hrelns- stangasápa <er sftid í pökkam ogf einstökum stykkjum hjá öl’um kaupmönn- am Engin aívfg ©ins góð. vor, að Kfna verði ein ríkisheild með lýðstjórn og fullkomnu sjálf- ræði Pegar Pýzkaland heflr gengið í Pjóððbandalagið, er því samkvæmt samþyktum þess skylt að leyfa erlendum berdeildum göngu gegn um landið. Pess vegna vilja Eng- lendingar fá þýzkaland í banda- lagið. Herdeildirnar geta þá óhindr- aðar farið um landið og alla leið að landamærunumjrússnesku.« - OddQr Signrgeirsson, rltstjórl >Harðjaxls<, er nú kominn heim a( ap talaoum og ordlna alivel hress oftir uppskaróinn. Sdgar Rice Burroughs; Vlltl Tarxnn. »Þeir eru vitfirringar. Hafðir þú eigi getið þór þess til? Meðal þeirra eru hraustmenni og góðir bændur, og lög og réttur gildir á visan hátt. Þeir tilbiðja alla fugla, en páfagaukurinn er aðalguð þeirra. Einn er hafður i höll þessari á mjög veglegum stað. Hann er guð guðanna. Hann er æfagamall fugl. Ef það er rótt, sem Agó sagöi mór, þegar ég kom, mun hann vera um þrjú hundruð ára gamall. Trúarsiðir þeirra eru mjög æsandi, og mér dettur i hug, að þeir hafi gert þá brjálaða með tlmanum. Þó er þeim ekki alls varnað. Ef munnmæli þeirra eru rétt, komu forfeður þeirra — litill hópur karla og kvenna — einhvers staðar norðan að, viltust i Mið- Afriku og lentu i hrjóstrugum dal i eyðimörk mikilli. Ég veit, að hór rignir mjög sjaldan; þó munt þú Bóð hafa blómlegan skóg og akra utan borgar sem innan. Þetta er að þakka uppsprettum, sem forfeður þeirra fundu og stækkuðu og þeir hafa komið þannig fyrir, að allur dalurinn nýtur vatnsins alt árið um kring. Agó sagði mér, að löngu fyrir sina daga hefði skógur- inn verið græddur út á þann hátt, að vatninu úr lind- inni var veitt um landið, nnz tró voru orðin stælt. Þá var farvegurinn fluttur og ný tré gróðursett, og nú er dalverpið þvi nær alreg skógi vaxiö nema þar, sem borgin stendur. Ekki veit ég, hvort þetta er satt. Það getur verið, að skógurinn hafi alt af verið hór, en þetta er ein munnmælasaga þeirra, og sannindi hennar styrkj- ast við það, að hér rignir eigi nóg til þess, að gróður þrifist. HBSmSHiHHSHEIHESHESHmSBÍ . Kaajpið T«i<zan-söguviiái>!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.