Alþýðublaðið - 11.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.11.1925, Blaðsíða 3
IPCEVf ¦eintlKiriB n I" Verkameoíi! Verkakoniir! Verzlíð Víö KaitpMaflií! fyrlr páska. G&oiH maðusrlna sættir lig við það hálfaauðngur að vinna aff uppskipun úr honum ura bænedagana, avo að hann mlsisl ekkl af vlnnunni. Togarinn kemst út aitur síðís daga á föstudaginn langa, — nógu lacmma til þess, að Óiaínr nær f að vaka f 18 stundir f páeka- sólarhrlngnum við veiððr úti á reginhafi. Nú kemur tiliaga tit atkvæða, t. d næsta haust á eftlr, um talaverða kauplækkun, eg þá auðvlfað von á kröfu um enn melri kaupiækkua bráðiega. ólafur voít meðal ennars, hvaða hlunniadl bfða þelrra feðganna á næstu páskum. Hann veit enn fremur um aðrar ástæður heima. Varla verður atgangurlnn mlkiii f búi fðður hana heldur en vant ©«", og sjálíur þarí hann að sjá íyrir eigin framtið. Pabbi hans hefir ekki *fnl á að t étta honum miklð upp f heodurnar, þegar hann byrjar að búa Fróðiegt vaeri að vita, hvarnig atkvæði Ó. Xh. téili, et hann væri f sporum þessa manns, Et hann reyair f alvöru að athuga málið frá þessarl hlið, þá kann svo að fara, að hann sjál, að ekkl var að undra, þó að at- kvæði sjómannanna um lækkun- artiltöga sáttasemjarans féllu á þann veg, sem varð. Ouðm, B. Ólafsson úr Grindavik. (jreðiuuadur Eamban hefir verið ráðinn leikstjóri kvikmynda fólagsiBs >Nordisk Film Co« í Kaupmannahöfo. Sýning Jóh. Kjarvals. Kjarval lætur betur að mála myudir en að rita blaðagreiuar; Mega menn fagna því, að boaum heflr þrátt fyrir ritstörf sín unn- ist tími til þess að koma á fót alimyudarlegri isýningu í Good- templarahÚBÍnu. Málrerk þau, er hana sýair, eru 611 stór og sýa- iaguooi allri hið smekklegasta fyrir komið. Þar er ekki sú of- hleðsla á veggjuuum, sem vér eigum að veujast hér. Kostir myodanaa eru ærið mis- jafnir, og allmikill losarabragur á sýoinguuai í heiid. Bf dæma ætti eftir henni eiuni, myndi allerfltt að gera sór grein fyrir listamaaus kostum Kjarvals. far eru myodir með byrjendabrag og gljámynda- lituu við hlið aonara, sem sýnft basði kuoaáttu og innbtesinn skiln- ing hins faadda iistamanos á efn- inu, Kjarval er beztur. þegar hann er eðlilegastur. Haoo ætlar * ér stuodum að skapa sálræn, óefnis kend verk, en >metafysikkin« verður ekki anntð en óklárt fálm, því að hann vaorækir um leið form og ytri áierð, sem eru og verða undirstaða allrar mynda iistar. I list er enginn >dualismi« til; sál og efui eru þar óaðskilj- anleg. Þaö er erfltt að taka til ein- stakar myndir, því að þær eru hvorki skírðar nó tölusettar. Þó vil ógnefna: barnamyndina, ágæt- lega byggða (mér finst ég hafa séð eitthvað líkt eftir Carriere), sujó- klæddu f jöllio œeð rauðri framsýa og oýjustu myudina af Lönguhlíð í bláum og brúnum litum. And litsmyndir eru þrjár á sýningunni' alllíkar, en virðast hálfkláraðar. Fleirum kauu ég ekki að lýsa sökum aafoleysisios. Pað má telja víst, að marga fýsi að sjá sýningu þes*a. því að það eitt er víat, að leiðinleg er hún «kki, en ég fæ ekki vaiist þeirri hugsun. að Kjarvai gæti gert miklu betur, ef hano viídi. —In. Tíu áva gœzla. Hlnn 8. nóv. s. I. voru tíu ár liðin, s'ðan hr. Magoús V. Jó- hannes»on tók við gæztnstarfi ( uagiing«stúkunnl >Unni« nr, 38. Þann dag var iuadnr haldinn hátiðlegnr. Fæiða féíagar stúk- unnar gæzlumanni gullúr, hinn bezta grip. Voru margar ræður rluttar íyrlr minnl gæzlumanns- ins. Kom það ótvírætt iram, að hnnn nýtur bæði elsku ©g virð- ingar barnanna. Finna þau véí, að hann m þeim bróðir og brautryðjandl. Og með honusa haía þau litað margar gleði- stundlr. ?. 8. V. KrnselieH-salt. — Heiibrigðis- stCórain heflr bannað sölu Kru scheo salts bæði í lyfjabúðum og öörum verzlunum, þar eð efna- samsetning þess sé gölluð. 1808 hðrn eru nú alls í Baroa- akóla Rsykjavíkur (skóliao i Mula með talian); þar af eru 1305 á skólaskyldualdri (10 — 14 ára). Bdgar Rioe Burroughs: Vllti Tarzan. „Jú," svaraöi Berta; „þaö er satt( þvl að ég hefl séð beinin og herklœðin." Rétt i þessu var hurðinni hrundið upp, og inn kom svertingi með tvo bakka, hlaðna skálum og diskum. Setti hann þettá á borð skamt frá konunum og gekk út án þoss að niæla. Matarlyktin, sem angaði frá bökk- unum, kom þvi til leiðar, að Berta fanu til sars sultar. Kerlingiu sagði henni að taka til inseðings, og Berta lét ekki stauda á sér. Bakkamir voru úr leir, en diskarn- ir og skálarnar úr slegnu gulli. Sér til mestu undrunar sá Berta, að skeið og gaffall fylgdi matnum. Var hvort tveggja vel gert. Gafi'allinn hafði járn- eða stál-odda, en gkaftiö og skeiðto var úr gulli. Á. borðinu var gnægð matar, kjöt og alls konar ávextir, mjólk og eins konar kjötkrydd. B'erta var svo soltin, að hún beið ekki mötunauts sins, heldur tók til matar sins, og fanst henni hún aldrei hefðu bragðað betri mat. Gamla konan kom i hœgðum sinum og settíst and- gpænis henni. Hún raðaði idiskunum á borðið og glotti um leið að grteðgi Bertu. „Hungrið gerir mönnum siónhverfingar,11 sagði hún og hló. ,Hvað Attu við?" spurði stúlkan. KÉg hygg, að þér hefði fyrir fáum vikum brugðið, ef einhver hefði sagt þér, að þú ættir eftir að éta kjöt &t kettram,8 ¦**>. ^C;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.