Alþýðublaðið - 24.01.1920, Qupperneq 2
2
ALPÝÐUBLAÐIÐ
kom útsunnanveður, og var þá
ekki um annað að gera, en að
láta reka, því ekki voru þá eftir
nema þrjú segl alls órfln, ráföst,
það voru bramseglin (efstu seglin
á tveim fremstu siglunum) og svo
tvö framsegl. Var nú geflð neyð-
armerki með þokulúðri, sem stutt
mun hafa heyrst í slíku veðri, og
með blysum.
(Frh.).
Prójessor 6oo)e
um ástandið í Sovjet-Rússlandi.
Enskur uppeldisfræðingur, próf.
W. T. Goode, sem dvalið hefir í
Rússlandi nokkra mánuði, hefir
ritað í blaðið .Manchester Guar-
dian“ lýsingu á ástandinu, sem
er talsvert ólíkt því, sem menn
eiga að venjast í Bretlandi. Fer
hér á eftir útdráttur úr greininni.
Moskva.
Það, sem einna fyrst vakti eft-
irtekt prof. Goode’s var lífið í
Moskva. Hann hafði búist við að
sjá þar merki eyðileggingar og
þrælpínda ibúa. Honum fanst bær
inn gerólíkur því, sem verið hafði
áður, heldur leiðinlegri og tilbreyt-
ingnlausari. En lffið fór eins fram
Og áðnr, verzlunarlíf var tnikið,
fjöldi fólks á götunum (íbúum
hefir fjölgað um 2S°/o), sporvagn-
ar fóru um og voru oltast troð
fullir. Búðaskraut var farið og
nokkrum búðum hafði stjórnin
lokað, þvf eigendur þeirra höfðu
fært sér í nyt vöruskortinn. Vör-
ur þeirra voru seldar í búðum
stjórnarinnar sem voru margar
víðsvegar í borginui. Þar voru
veitingahús rekin bæði af hiuu
opinbera og einstökum mönnum,
en þó var vöruverð alia jafna
hærra í hinum sfðarttöldu. En á
hinn bóginn eru fyrirtæki hins
opinbera og einstakra manna rekin
hlið við hlið, „því sovjetstjórnin
gerir ekkert fyrirtæki upptækt,
fyr en alt er tilbúið undir slíka
breytirgu“ Leikhús og söngleik-
ar eru vel sótt, einkum af verka-
mönnum, „sem nú sitja fyrir að-
göngumiðum". Það, sem vakti að-
allega eftietekt prof. Goode var
friður sá og spekt, sem í borginni
ríkti. Hann gekk óáreittur um
bæinn seint um kvöld, samt eru
engin götuijós. Götusaurlifnaður
er horfinn, beti var ennþá, en þó
var miklu minna um það.
JLréttingar.
Prof. Goode nefnir aðallega þrjár
flugufregnir um bolsivfkastjórnina,
sem að hans dómi eru rangar.
Því er oft slegið fram, að bolsi-
víkar séu Gyðingar og Gyðing-
arnir bolsivíkar. Goode svarar
þessu með því, að af 18 þjóðfuli-
trúum sé aðeins i, Trotskij, af
Gyðingaættum. Meðai liðsforingja
varð hann ekki margra Gyðinga
var; nokkrir embættismenn eru
þó Gyðingar, en þess verður þó
að minnast að Gyðingar hlutu að
fylgja byltingunni vegna meðferð-
ar þeirrar sem þeir hafa orðið
fyrir, en samt voru hreinir Rússar
í flestum ernbættum.
Það er einnig sagt, að kirkjan
sé ofsótt. Goode varð oft var við
að klukkurnar hringdu til messu,
hvar sem hann fór, sá hann varla
nokkra skemda kirkju, en hann
veit, að slíkt mun fyrirfinnast. í
Moskva var hann við guðsþjón-
ustu í einni af dómkirkjunum.
Kirkjan var full af hermönnum
og öðrum, sem hlustuðu með fjálg-
leik á ræðuna. Rtkiskirkjan er af*
numin. Ailar trúarskoðanir eru
leyfðar, en söfnuðirnir verða að
kosta prestana sjálfir. Paparnir
o: prestarnir eru ákveðnir and-
stæðingar bolsivismans, en eftir
því sem prof. Goode gat séð, var
þeim ekkert gert til miska.
(Frh.)
Um áapn og veginn,
M.b. Faxi kom inn á Patreksfj.
í gær, eftir harða útivist — hafði
brotnað á honum stýrið. Fór hann
héðan á þriðjudag á leið til ísa-
fjarðar. Farþegi þangað með skip-
inu er Kristinn Ottósson, sem er
að sækja mótorbát, er hann heflr
leigt og ætlar að gera út í vetur.
Benedikt Jónsson, fyr. sótari,
andaðíst í nótt Hann var gamaii
borgari Reykjavíkur og því mörg-
um að góðu kunnur.
Skriflegt próf í guðfræði viS
Háskólann byrjar 28. þ. m.
Dansleikir eru nú hér í höfuð-
staðnum svo að segja á hverju
kvöldi; knattspyrnufélags Rvíkur í
gærdvöldi. íþróitafél. Reykjavíkur
o. fl. koma á eftir, eins og vant er.
Fyrirspurn. Getur Alþbl. sagfc
bæði mér og öðrum, hvenær til-
tækilegast væri að kveikja á Ijós-
kerum fyrir framan kirkjudyrnar
í höfuðstað hins íslenzka ríkis á
meðan síðdegismessa fer fram,
eða hvort muni eiga að láta það
biða, þangað .tfl slys er orðið að
— af hálku og myrkrj.
Kirkjngestur.
Svar: Sjálfsagt væri að kveikja
undir eins og rökkur er komið.
„pjSrrá)
við
islenzkar hókneatir".
Gerla kenni eg þef þenna.. -
Fiflunum skal á foraðifl efja
J(ón) B(jörnsson), frá Dalvík, rit-
ar grein í 63. tbl. MorgunblaðsinS
þ. á. með ofanskráðri yflrskrift.
Vegna þess, að ýmiskonar mis-
skilningur og fjarstæður eru í greic
þessari og þeir, sem ekki þekkja
J. B., ef til vill glæpast á því, að1
taka mark á henni, vil eg leyfa
mér, að gera við hana nokkrar
athugasemdir.
Það er þá fyrst, að hann byrj-
ar greinina á þessum orðum
„Fjörráð við íslenzkar bókmentir
eru hverjum manni auðséð í síð--
ustu vinnulaunahækkun prentara“»
Að því sleptu, að J. B. muc
hafa verið fenginn af húsbændum
sínum, til þess að rita fyrri hluta
greinarinnar, vegna þess, að ekki'
var álitið heppilegt, að birta greic
svipaðs efnis frá ónefndum manni,
sem liðtækari þykir en J. B. á
ritvellinum, ef ske kynni að prent-
arar brygðust illa við, og neituðu
að setja nokkurt orð eftir mann,
sem vísvitandi bæri þeim rangar
sakir á brýn, þá er ekki hálfsögð
sagan með þessum orðum. Eg
taka það fram, að hvorki þessí
né aðrar launahækkanir eru a®