Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1890, Blaðsíða 6
6
Eignar- og umboðs-sölu bækur
Björns Jónssonar.
Þjóðmegunarfræði Maurice Blocks. Indriði Einars-
son ísl. 96 bls. (áður 1,25.)...........á 0,50
Ennfremur: Alþýðuskólavitnisburðarbækur á 0,25; barnaskðlavitnisburðar-
bækar á 0,20; kvennaskðlavitnisburðarbækur á 0,35; Lanztíðindin 811 á
0,50; Ný Tíðindi 811 á 0,50; ísafold öll frá upphafi; Suðri állur (4 árg.);
Dingallafundartíðindi 1888 á 0,60; Vesturheimsferðir (B. Gröndal) 0,25; Enn
um Vesturbeimsferðir (B. Gr.) 0,35.
ÍSAFOLD
hið langstœrsta blað á landinu, kemur út tvisvar í viku allt árið,
104 blöð alls,
og kostar þð aðeins 4 kr. árgangurinn innanlands.
Fyrir 3 kr.
fæst ísafold þ. á. (1890) frá 1. apríl til ársloka, og þar að auki í kaupbæti
hið ágæta, orðlagða
Sögusafn ísafoldar 1889,
prentaðTsjer og.hept, 368 bls.
Vegna þessfað ísafold kemur hjer um bil helmingi optar út en nokkurt
annað blað á landinu, vegna þess aðjiún hefir langflesta. lesendur allra is-
lenzkra blaða (keypt um 2000 expl., en víða 2 menn eða fleiri um 1 expl.,
auk fjölda manna, er fá blaðið að láni til lesturs), og vegna þess að kaup-
endur og lesendur blaðsins eru að tiltölu allraflestir í fjölbygðustu plássun-
um (stærstu kaupstöðunum o. s. frv.), þar sem viðskipti eru því fjörugust,
þá er ekkert blað hentugra til að auglýsa í en ísafóld; en ósparar auglýsing-
ar eru hyrningarsteinninn undir velmegun þeirra, er verzlun reka eða iðnað
eða önnur fjárviðskipti hafa við almenning.
'í,0T~ Nýir kaupendur gefi sig fram sem fyrst.
Útsölumenn fá ísölulaun Vs-Yo, eptir kaupendafjölda.